Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2023 22:38 Sýning ársins á Grímunni er Ellen B. Þjóðleikhúsið Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. Ellen B. var sýning ársins og hlaut tvö önnur verðlaun. Benedict Andrews fékk verðlaun sem leikstjóri ársins og Benedikt Erlingsson fékk verðlaun sem leikari ársins í aukahlutverki. Sýningin Geigengeist, sem sett var upp af Íslenska dansflokknum, hlaut að auki þrenn verðlaun, fyrir búninga, lýsingu og tónlist. Sýningarnar Íslandsklukkan, Chicago og Hringrás hlutu allar tvenn verðlaun í athöfninni. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands hlaut Arnar Jónsson, leikari, fyrir ævistarf sitt. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikrit ársins Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva Haraldsson Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins Benedict Andrews Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aðalhlutverki Hallgrímur Ólafsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aukahlutverki Benedikt Erlingsson Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir Ex Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring Samdrættir Sviðsetning - Tjarnarbíó Barnasýning ársins Draumaþjófurinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikmynd Mirek Kaczmarek Prinsessuleikarnir Sviðsetning - Borgarleikhúsið Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Lýsing Kjartan Þórisson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Söngvari Björgvin Franz Gíslason Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Dansari Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Dans og sviðshreyfingar Lee Proud Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Sproti ársins Grasrótarstarf óperulistamanna Heiðursverðlaun Sviðlistarsambands Íslands Arnar Jónsson Grímuverðlaunin Leikhús Dans Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Ellen B. var sýning ársins og hlaut tvö önnur verðlaun. Benedict Andrews fékk verðlaun sem leikstjóri ársins og Benedikt Erlingsson fékk verðlaun sem leikari ársins í aukahlutverki. Sýningin Geigengeist, sem sett var upp af Íslenska dansflokknum, hlaut að auki þrenn verðlaun, fyrir búninga, lýsingu og tónlist. Sýningarnar Íslandsklukkan, Chicago og Hringrás hlutu allar tvenn verðlaun í athöfninni. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands hlaut Arnar Jónsson, leikari, fyrir ævistarf sitt. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikrit ársins Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva Haraldsson Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins Benedict Andrews Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aðalhlutverki Hallgrímur Ólafsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aukahlutverki Benedikt Erlingsson Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir Ex Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring Samdrættir Sviðsetning - Tjarnarbíó Barnasýning ársins Draumaþjófurinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikmynd Mirek Kaczmarek Prinsessuleikarnir Sviðsetning - Borgarleikhúsið Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Lýsing Kjartan Þórisson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Söngvari Björgvin Franz Gíslason Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Dansari Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Dans og sviðshreyfingar Lee Proud Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Sproti ársins Grasrótarstarf óperulistamanna Heiðursverðlaun Sviðlistarsambands Íslands Arnar Jónsson
Grímuverðlaunin Leikhús Dans Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira