Vildu gera alvöru partýlag fyrir jólin Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2023 17:01 Emmsjé Gauti var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Instagram @emmsjegauti Rapparinn Emmsjé Gauti er kominn í partýgírinn fyrir jólin en hann var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Gauti stendur fyrir árlegu jólatónleikunum sínum Julevenner 22. og 23. desember næstkomandi í Háskólabíó. Steindi kemur fram á tónleikunum nú í annað skipti og í tilefni af því segir Gauti að þeir hafi ákveðið að skella sér í stúdíó saman til að gera jólalag. Hér má heyra lagið: Klippa: Emmsjé Gauti, Steindi Jr. & Þormóður - PARTÝJÓL „Upprunalega ætluðum við að gera eitthvað rólegt jólalag en Steindi benti mér þá á þá staðreynd að það vantaði algjörlega eitthvað partý jólalag.“ Hér má sjá myndband af Gauta og Steinda flytja lagið hér og þar: View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Svokallað dropp spilar veigamikið hlutverk í laginu sem snýst um að lagið hafi ákveðna uppbyggingu sem svo nær hámarki í droppinu. „Steindi sagði að það hefði aldrei áður verið gert jóladropp í jólalagi. Í kjölfarið hittum við Þormóð pródúser og skelltum í þetta lag sem heitir Partýjól.“ Jólaskapið hefur greinilega náð inn í íslensku tónlistarsenuna þar sem margir eru að senda frá sér jólalög í ár. Má þar nefna tónlistarmanninn Patrik sem er með lagið Prettyboi um jólin og situr það í 14. sæti listans. Strákarnir í hljómsveitinni Iceguys gáfu út jólaplötu í nóvember en lagið þeirra Þessi týpísku jól hefur sömuleiðis ratað inn á Íslenska listann á FM og situr í 17. sæti. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist FM957 Jól Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Gauti stendur fyrir árlegu jólatónleikunum sínum Julevenner 22. og 23. desember næstkomandi í Háskólabíó. Steindi kemur fram á tónleikunum nú í annað skipti og í tilefni af því segir Gauti að þeir hafi ákveðið að skella sér í stúdíó saman til að gera jólalag. Hér má heyra lagið: Klippa: Emmsjé Gauti, Steindi Jr. & Þormóður - PARTÝJÓL „Upprunalega ætluðum við að gera eitthvað rólegt jólalag en Steindi benti mér þá á þá staðreynd að það vantaði algjörlega eitthvað partý jólalag.“ Hér má sjá myndband af Gauta og Steinda flytja lagið hér og þar: View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Svokallað dropp spilar veigamikið hlutverk í laginu sem snýst um að lagið hafi ákveðna uppbyggingu sem svo nær hámarki í droppinu. „Steindi sagði að það hefði aldrei áður verið gert jóladropp í jólalagi. Í kjölfarið hittum við Þormóð pródúser og skelltum í þetta lag sem heitir Partýjól.“ Jólaskapið hefur greinilega náð inn í íslensku tónlistarsenuna þar sem margir eru að senda frá sér jólalög í ár. Má þar nefna tónlistarmanninn Patrik sem er með lagið Prettyboi um jólin og situr það í 14. sæti listans. Strákarnir í hljómsveitinni Iceguys gáfu út jólaplötu í nóvember en lagið þeirra Þessi týpísku jól hefur sömuleiðis ratað inn á Íslenska listann á FM og situr í 17. sæti. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist FM957 Jól Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira