Viðbrögð múmínálfanna við heimsendi mikill innblástur Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. desember 2023 07:01 Sigríður Hagalín Björnsdóttir er viðmælandi í nýjasta þætti af Jólasögu. Vísir/Vilhelm „Maður getur stækkað heiminn svo mikið og komist að svo áhugaverðum hlutum með skáldskapnum. Myndin okkar af heiminum verður alltaf ófullkomin nema við förum í listina og menninguna líka,“ segir rithöfundurinn og fréttakonan Sigríður Hagalín Björnsdóttir. Hún er viðmælandi í þættinum Jólasaga. Hér má sjá þáttinn: Múmínálfabók eftirminnilegust „Ég las mikið þegar ég var krakki og uppáhaldsbókin mín var Halastjarnan eftir Tove Jenson, ein af múmínálfabókunum. Enn þann dag í dag er þetta einhver flottasta skáldsaga sem ég hef lesið. Hún fjallar um heimsendi, það er að koma halastjarna og heimurinn er að fara að farast. Múmínálfarnir í sögunni þurfa að komast að því hvað er að gerast og hvort það sé hægt að bjarga heiminum en á meðan þurfa þeir líka að komast að því hvort það megi vera gaman. Hvort það megi halda ball, dansa, kaupa sér nýjar buxur og svona. Mín kynslóð ólst upp við að vera hrædd við kjarnorkustríð og að heimurinn myndi farast og það var svo ótrúlega frelsandi að lesa bók um þetta. Um heimsendi og hvernig væri hægt að lifa, verandi undir einhverri tilvistarógn. Sem er pínulítið eins og í dag. Ég held að bækurnar mínar séu alltaf pínulítið um heimsendi og það hvort það megi hafa gaman á meðan heimurinn er að farast.“ Stóra spurningin hlýtur því að vera má hafa gaman og svarar Sigríður brosandi: „Maður verður að hafa gaman.“ Sigríður Hagalín Björnsdóttir elskar jólabækurnar en bókin Halastjarnan er hvað eftirminnilegust hjá henni. Vísir/Vilhelm „Gaman að gera svolítið grín að okkar samtíma“ Sigríður sendi nýlega frá sér bókina Deus sem fjallar meðal annars um samband mannkynsins við gervigreindina. Hún segir áhugavert að velta tækniþróuninni fyrir sér en það þurfi þó ekki alltaf að gera það á alvarlegan máta. „Þessi saga gerist í mjög nálægri framtíð eða bara í okkar samtíð sem er aðeins búið að ýkja. Það er líka bara gaman að gera svolítið grín að okkar samtíma, þar sem allt gengur meira og meira út á hraða, samfélagsmiðla, sumir hafa ekki tíma til að lesa eða pæla í hlutunum eða hvað það nú er. Þá er voða gaman að skrifa svona persónu eins og Sigfús Helgason, aðalpersónu í Deus, sem er svona ægilega pirraður yfir þessu. Manni má alveg finnast þetta líka pínu fyndið,“ segir Sigríður kímin. Jólasaga Jól Bókmenntir Höfundatal Mest lesið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Deep Purple kemur til Íslands í fjórða sinn Tónlist Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
Hér má sjá þáttinn: Múmínálfabók eftirminnilegust „Ég las mikið þegar ég var krakki og uppáhaldsbókin mín var Halastjarnan eftir Tove Jenson, ein af múmínálfabókunum. Enn þann dag í dag er þetta einhver flottasta skáldsaga sem ég hef lesið. Hún fjallar um heimsendi, það er að koma halastjarna og heimurinn er að fara að farast. Múmínálfarnir í sögunni þurfa að komast að því hvað er að gerast og hvort það sé hægt að bjarga heiminum en á meðan þurfa þeir líka að komast að því hvort það megi vera gaman. Hvort það megi halda ball, dansa, kaupa sér nýjar buxur og svona. Mín kynslóð ólst upp við að vera hrædd við kjarnorkustríð og að heimurinn myndi farast og það var svo ótrúlega frelsandi að lesa bók um þetta. Um heimsendi og hvernig væri hægt að lifa, verandi undir einhverri tilvistarógn. Sem er pínulítið eins og í dag. Ég held að bækurnar mínar séu alltaf pínulítið um heimsendi og það hvort það megi hafa gaman á meðan heimurinn er að farast.“ Stóra spurningin hlýtur því að vera má hafa gaman og svarar Sigríður brosandi: „Maður verður að hafa gaman.“ Sigríður Hagalín Björnsdóttir elskar jólabækurnar en bókin Halastjarnan er hvað eftirminnilegust hjá henni. Vísir/Vilhelm „Gaman að gera svolítið grín að okkar samtíma“ Sigríður sendi nýlega frá sér bókina Deus sem fjallar meðal annars um samband mannkynsins við gervigreindina. Hún segir áhugavert að velta tækniþróuninni fyrir sér en það þurfi þó ekki alltaf að gera það á alvarlegan máta. „Þessi saga gerist í mjög nálægri framtíð eða bara í okkar samtíð sem er aðeins búið að ýkja. Það er líka bara gaman að gera svolítið grín að okkar samtíma, þar sem allt gengur meira og meira út á hraða, samfélagsmiðla, sumir hafa ekki tíma til að lesa eða pæla í hlutunum eða hvað það nú er. Þá er voða gaman að skrifa svona persónu eins og Sigfús Helgason, aðalpersónu í Deus, sem er svona ægilega pirraður yfir þessu. Manni má alveg finnast þetta líka pínu fyndið,“ segir Sigríður kímin.
Jólasaga Jól Bókmenntir Höfundatal Mest lesið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Deep Purple kemur til Íslands í fjórða sinn Tónlist Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið