Tónlist

Bylgjan órafmögnuð: Ragga Gísla syngur sín bestu lög

Boði Logason skrifar
Hin eina sanna Ragga Gísla syngur fyrir áhorfendur.
Hin eina sanna Ragga Gísla syngur fyrir áhorfendur. Hulda Margrét

Ragga Gísla er fimmta söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×