Tónlist

Bylgjan órafmögnuð: Una Torfa lætur ljós sitt skína

Boði Logason skrifar
Una Torfa heillaði gesti upp úr skónum í Bæjarbíó í Hafnarfirði.
Una Torfa heillaði gesti upp úr skónum í Bæjarbíó í Hafnarfirði. Hulda Margrét

Una Torfa er fjórða söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu þrjú fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 

Horfa má á tónleikana í spilaranum hér fyrir neðan:

Næstu þrjú fimmtudagskvöld verða tónleikar á dagskrá hér á Vísi, Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. Alltaf á slaginu 20:00.

Dagskrána má sjá hér fyrir neðan:

2. nóvember: Jóhanna Guðrún

9. nóvember: Klara Elías

16. nóvember: Friðrik Dór

23. nóvember: Una Torfa

30. nóvember: Ragga Gísla

7. desember: Jónas Sig

16. desember: Jólaþáttur með öllum söngvurunum

Góðir gestir létu sig að sjálfsögðu ekki vanta.Hulda Margrét
Una heillaði salinn upp úr skónum.Hulda Margrét
Kósý stemning.Hulda Margrét

Stemningin var góð meðal tónleikagesta.Hulda Margrét

Fylgst með af athygli. Hulda Margrét

Gott fólk lét sjá sig.Hulda Margrét





Fleiri fréttir

Sjá meira


×