Lokasóknin: Upplifði draum allra karlmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2023 12:30 Til hamingju, herra og frú Rittner. Twitter Lokasóknin fjallar um NFL-deildina á Stöð2 Sport í hverri viku og þar fara menn líka oft yfir það sem gerist fyrir utan leikvellina. Stuðningsmenn Philadelphia Eagles hafa haft ástæðu til að gleðjast yfir góðu gengi liðsins á þessari leiktíð en eitt par gekk lengra í ást sinni á félaginu en flestir væru tilbúnir að ganga. Þar eru við að tala um nýju hjónakornin herra og frú Rittner. „Aðdáendurnir í Philadelphia eru þeir allra hörðustu og þegar þú ert grjótharður þá giftir þú þig á vellinum. Tailgate-ið er eitthvað sem við þekkjum vel hérna. Sjáið þetta lið hérna,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi myndir frá brúðkaupi á bílastæði leikvangsins fyrir síðasta leik Philadelphia Eagles. „Brúðkaup, fyrir leik,“ sagði Andri. „Sjáið þennan gæja. Hann er að upplifa draum allra karlmanna að fá að gifta sig í íþróttabol og stuttbuxum og á íþróttaleikvangi. ‚Lucky Bastard',“ sagði Henry Birgir Gunnarsson hlæjandi. „Konan svona þvílíkt til í þetta. Ég er ánægður með þetta. Ég segi bara til hamingju með þetta herra og frú Rittner með sérstakri kveðju frá Lokasókninni,“ sagði Andri. Það má sjá myndir frá brúðkaupinu hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Brúðkaup í Tailgate NFL Lokasóknin Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Sjá meira
Stuðningsmenn Philadelphia Eagles hafa haft ástæðu til að gleðjast yfir góðu gengi liðsins á þessari leiktíð en eitt par gekk lengra í ást sinni á félaginu en flestir væru tilbúnir að ganga. Þar eru við að tala um nýju hjónakornin herra og frú Rittner. „Aðdáendurnir í Philadelphia eru þeir allra hörðustu og þegar þú ert grjótharður þá giftir þú þig á vellinum. Tailgate-ið er eitthvað sem við þekkjum vel hérna. Sjáið þetta lið hérna,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi myndir frá brúðkaupi á bílastæði leikvangsins fyrir síðasta leik Philadelphia Eagles. „Brúðkaup, fyrir leik,“ sagði Andri. „Sjáið þennan gæja. Hann er að upplifa draum allra karlmanna að fá að gifta sig í íþróttabol og stuttbuxum og á íþróttaleikvangi. ‚Lucky Bastard',“ sagði Henry Birgir Gunnarsson hlæjandi. „Konan svona þvílíkt til í þetta. Ég er ánægður með þetta. Ég segi bara til hamingju með þetta herra og frú Rittner með sérstakri kveðju frá Lokasókninni,“ sagði Andri. Það má sjá myndir frá brúðkaupinu hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Brúðkaup í Tailgate
NFL Lokasóknin Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Sjá meira