Nóvemberspá Siggu Kling: Drekktu minna kaffi Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku hrúturinn minn. Það eru eldingar í kring um þig! Þú getur fundið fyrir erfiðleikum að skipuleggja hlutina þótt að þú sért algjörlega með mastersgráðu í skipulagningu. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Pirringur nartar í þig og það er allskonar fólk sem þú elskar sem getur farið SVO í taugarnar á þér. Finndu allar þá leiðir sem þú getur til að styrkja kerfið þitt. Passaðu að gera ekki of mikið af því sem að þú ert vanur að gera eins og drekka of mikið kaffi, orkudrykki eða jafnvel vatn í miklum mæli og alls ekki mikið alkóhól. Þegar að þetta er komið inn hjá þér þá breytist lífssýn þín og þú höndlar allt margfalt betur. Það má líka segja að megrun og of mikill agi að gera þetta og hitt sem á að vera svo algjörlega frábært er kannski ekki það sem þú þarft á þessu á tímabili. Þú hefur sterka þörf að hafa þá sem þú elskar alveg við hjartað þitt. Þér gæti dottið í hug að fá þér gæludýr. Þú átt eftir að breyta út af vananum og skapa nýja ástríðu sem tengist góðvild og raunverulegri gleði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Hrútur Þú ert ekki að drepast úr því að treysta öðrum fyrir þínum innstu erfiðleikum, þú ert ekki einu sinni fyrir það að tala um erfiðleika. Það er engin ástæða úr fortíð sem er að hamla þér. Þú ert nefnilega að hugsa „af hverju líður mér svona?“ Og þá leitar hugurinn fram og til baka. Þér gæti dottið í hug að þér líkaði ekki einu sinni við makann þinn, en það er blekking hugans. Þegar að þú meðtekur þetta þá er bara góður andi yfir þér. Spennutímabilinu lýkur upp úr níunda nóvember og það verður svo stórkostlega skemmtilegt. Íhugaðu vel í hverju þú vilt fjárfesta. Ekki taka áhættu að kaupa bíl, hús, föt eða eitthvað sem gæti gefið þér betri status ef þú getur ekki bara staðgreitt það. Þú færð það sem þig vantar því það er séð fyrir öllu í kring um þig. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Pirringur nartar í þig og það er allskonar fólk sem þú elskar sem getur farið SVO í taugarnar á þér. Finndu allar þá leiðir sem þú getur til að styrkja kerfið þitt. Passaðu að gera ekki of mikið af því sem að þú ert vanur að gera eins og drekka of mikið kaffi, orkudrykki eða jafnvel vatn í miklum mæli og alls ekki mikið alkóhól. Þegar að þetta er komið inn hjá þér þá breytist lífssýn þín og þú höndlar allt margfalt betur. Það má líka segja að megrun og of mikill agi að gera þetta og hitt sem á að vera svo algjörlega frábært er kannski ekki það sem þú þarft á þessu á tímabili. Þú hefur sterka þörf að hafa þá sem þú elskar alveg við hjartað þitt. Þér gæti dottið í hug að fá þér gæludýr. Þú átt eftir að breyta út af vananum og skapa nýja ástríðu sem tengist góðvild og raunverulegri gleði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Hrútur Þú ert ekki að drepast úr því að treysta öðrum fyrir þínum innstu erfiðleikum, þú ert ekki einu sinni fyrir það að tala um erfiðleika. Það er engin ástæða úr fortíð sem er að hamla þér. Þú ert nefnilega að hugsa „af hverju líður mér svona?“ Og þá leitar hugurinn fram og til baka. Þér gæti dottið í hug að þér líkaði ekki einu sinni við makann þinn, en það er blekking hugans. Þegar að þú meðtekur þetta þá er bara góður andi yfir þér. Spennutímabilinu lýkur upp úr níunda nóvember og það verður svo stórkostlega skemmtilegt. Íhugaðu vel í hverju þú vilt fjárfesta. Ekki taka áhættu að kaupa bíl, hús, föt eða eitthvað sem gæti gefið þér betri status ef þú getur ekki bara staðgreitt það. Þú færð það sem þig vantar því það er séð fyrir öllu í kring um þig. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning