Nóvemberspá Siggu Kling: Betra að semja til að búa til jafnvægi Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2023 16:34 Elsku krabbinn minn. Það er svo mikilvægt að þú skoðir núna hvort þú sért að halda einhverju til streitu eða að setja allan þinn kraft í eitthvað sem mun ekki hjálpa þér. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Stundum er betra að semja til að búa til jafnvægi, gefa aðeins eftir og þá líður þér svo miklu betur. En, það er það eina sem að þú vilt í raun og veru fá í hjartað þitt, frið. Það kemur stundum sá tími sem að maður þarf að skipta um skoðun og það vald er þér gefið núna. Ef þú heldur endalaust áfram í því sem er ekki gott fyrir þig, þá er ekki víst að þú sért fær til að takast á við verkefnin sem þú stendur frammi fyrir að nokkru leiti. Það er gott að vera stoltur en stundum þarf að brjóta aðeins odd af oflæti sínu og egói. Ef þú hlustar á það sem ég er að segja þá felst í því allsherjar gróði fyrir þig og þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Ef að þú ert búinn að finna fyrir magaverkjum eða óþægindum á maga svæðinu þá þarftu að athuga að gera einhverjar breytingar á mataræði eða hreyfingu. Maginn er beintengdur við heilann svo það getur haft áhrif á orkuna þína og lífsgleði. Sextándi nóvember eða dagarnir þar í kring gefa þér ofurkraft og þarna er mjög mikilvægt að þú tengir þig við móður jörð, bókstaflega með útiveru í sandi, sjó eða hverju sem þú getur. Það er kannski svolítið væmið að segja þér það, en það mun veita þér frið í huga og hjarta. Það mun núllstilla þig svo að þér finnst eins og þú sért endurnærður og jafnvel eins og nýr sálarkraftur hafi bæst við orkuna þína. Það er svo merkilegt, og ég hef upplifað það sjálf, að sjá börn sem hafa átt við mikil veikindi að stríða og verið hætt komin en ALLT Í EINU vakna þau upp og það er eins og það hafi orðið svo miklar breytingar á karakter barnsins að ég segi að þarna bættist við sálina nýr andi sem var sendur til að hjálpa því. Lífið byggist á þeim töfrum sem að þú sendir frá þér og þar að auki þeirri trú að lífið gerist FYRIR þig, það er lykillinn að öllu. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Stundum er betra að semja til að búa til jafnvægi, gefa aðeins eftir og þá líður þér svo miklu betur. En, það er það eina sem að þú vilt í raun og veru fá í hjartað þitt, frið. Það kemur stundum sá tími sem að maður þarf að skipta um skoðun og það vald er þér gefið núna. Ef þú heldur endalaust áfram í því sem er ekki gott fyrir þig, þá er ekki víst að þú sért fær til að takast á við verkefnin sem þú stendur frammi fyrir að nokkru leiti. Það er gott að vera stoltur en stundum þarf að brjóta aðeins odd af oflæti sínu og egói. Ef þú hlustar á það sem ég er að segja þá felst í því allsherjar gróði fyrir þig og þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Ef að þú ert búinn að finna fyrir magaverkjum eða óþægindum á maga svæðinu þá þarftu að athuga að gera einhverjar breytingar á mataræði eða hreyfingu. Maginn er beintengdur við heilann svo það getur haft áhrif á orkuna þína og lífsgleði. Sextándi nóvember eða dagarnir þar í kring gefa þér ofurkraft og þarna er mjög mikilvægt að þú tengir þig við móður jörð, bókstaflega með útiveru í sandi, sjó eða hverju sem þú getur. Það er kannski svolítið væmið að segja þér það, en það mun veita þér frið í huga og hjarta. Það mun núllstilla þig svo að þér finnst eins og þú sért endurnærður og jafnvel eins og nýr sálarkraftur hafi bæst við orkuna þína. Það er svo merkilegt, og ég hef upplifað það sjálf, að sjá börn sem hafa átt við mikil veikindi að stríða og verið hætt komin en ALLT Í EINU vakna þau upp og það er eins og það hafi orðið svo miklar breytingar á karakter barnsins að ég segi að þarna bættist við sálina nýr andi sem var sendur til að hjálpa því. Lífið byggist á þeim töfrum sem að þú sendir frá þér og þar að auki þeirri trú að lífið gerist FYRIR þig, það er lykillinn að öllu. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira