Nóvemberspá Siggu Kling: Betra að semja til að búa til jafnvægi Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2023 16:34 Elsku krabbinn minn. Það er svo mikilvægt að þú skoðir núna hvort þú sért að halda einhverju til streitu eða að setja allan þinn kraft í eitthvað sem mun ekki hjálpa þér. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Stundum er betra að semja til að búa til jafnvægi, gefa aðeins eftir og þá líður þér svo miklu betur. En, það er það eina sem að þú vilt í raun og veru fá í hjartað þitt, frið. Það kemur stundum sá tími sem að maður þarf að skipta um skoðun og það vald er þér gefið núna. Ef þú heldur endalaust áfram í því sem er ekki gott fyrir þig, þá er ekki víst að þú sért fær til að takast á við verkefnin sem þú stendur frammi fyrir að nokkru leiti. Það er gott að vera stoltur en stundum þarf að brjóta aðeins odd af oflæti sínu og egói. Ef þú hlustar á það sem ég er að segja þá felst í því allsherjar gróði fyrir þig og þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Ef að þú ert búinn að finna fyrir magaverkjum eða óþægindum á maga svæðinu þá þarftu að athuga að gera einhverjar breytingar á mataræði eða hreyfingu. Maginn er beintengdur við heilann svo það getur haft áhrif á orkuna þína og lífsgleði. Sextándi nóvember eða dagarnir þar í kring gefa þér ofurkraft og þarna er mjög mikilvægt að þú tengir þig við móður jörð, bókstaflega með útiveru í sandi, sjó eða hverju sem þú getur. Það er kannski svolítið væmið að segja þér það, en það mun veita þér frið í huga og hjarta. Það mun núllstilla þig svo að þér finnst eins og þú sért endurnærður og jafnvel eins og nýr sálarkraftur hafi bæst við orkuna þína. Það er svo merkilegt, og ég hef upplifað það sjálf, að sjá börn sem hafa átt við mikil veikindi að stríða og verið hætt komin en ALLT Í EINU vakna þau upp og það er eins og það hafi orðið svo miklar breytingar á karakter barnsins að ég segi að þarna bættist við sálina nýr andi sem var sendur til að hjálpa því. Lífið byggist á þeim töfrum sem að þú sendir frá þér og þar að auki þeirri trú að lífið gerist FYRIR þig, það er lykillinn að öllu. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Stundum er betra að semja til að búa til jafnvægi, gefa aðeins eftir og þá líður þér svo miklu betur. En, það er það eina sem að þú vilt í raun og veru fá í hjartað þitt, frið. Það kemur stundum sá tími sem að maður þarf að skipta um skoðun og það vald er þér gefið núna. Ef þú heldur endalaust áfram í því sem er ekki gott fyrir þig, þá er ekki víst að þú sért fær til að takast á við verkefnin sem þú stendur frammi fyrir að nokkru leiti. Það er gott að vera stoltur en stundum þarf að brjóta aðeins odd af oflæti sínu og egói. Ef þú hlustar á það sem ég er að segja þá felst í því allsherjar gróði fyrir þig og þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Ef að þú ert búinn að finna fyrir magaverkjum eða óþægindum á maga svæðinu þá þarftu að athuga að gera einhverjar breytingar á mataræði eða hreyfingu. Maginn er beintengdur við heilann svo það getur haft áhrif á orkuna þína og lífsgleði. Sextándi nóvember eða dagarnir þar í kring gefa þér ofurkraft og þarna er mjög mikilvægt að þú tengir þig við móður jörð, bókstaflega með útiveru í sandi, sjó eða hverju sem þú getur. Það er kannski svolítið væmið að segja þér það, en það mun veita þér frið í huga og hjarta. Það mun núllstilla þig svo að þér finnst eins og þú sért endurnærður og jafnvel eins og nýr sálarkraftur hafi bæst við orkuna þína. Það er svo merkilegt, og ég hef upplifað það sjálf, að sjá börn sem hafa átt við mikil veikindi að stríða og verið hætt komin en ALLT Í EINU vakna þau upp og það er eins og það hafi orðið svo miklar breytingar á karakter barnsins að ég segi að þarna bættist við sálina nýr andi sem var sendur til að hjálpa því. Lífið byggist á þeim töfrum sem að þú sendir frá þér og þar að auki þeirri trú að lífið gerist FYRIR þig, það er lykillinn að öllu. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira