Nóvemberspá Siggu Kling: Hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast 3. nóvember 2023 06:00 Elsku sporðdrekinn minn, þú ert í svo merkilegri hringiðu. Það líkist helst hvirfilbyl en á mjög jákvæðan máta fyrir þig. Það er eins og þú ráðir ekki hvernig hlutirnir fara, það gerist allt svo hratt. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Samt eru sumir í þessu fallega merki sem eru fastir á einum punkti og líður eins og ekkert virðist hreyfast, eins og í myndinni Ground Hog day með Bill Murray. Skilaboðin til þín eru, hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast sem þú varst búinn að óska þér fyrir löngu síðan og á miklum hraða. En þú elskan mín, sporðdrekinn sem upplifir að lífið er nú þegar að hreyfast á miklum hraða og ótrúlegir hlutir að gerast. Það er verið að tala við þig og ykkur öll í þessu merki af hinu ósýnilega. Í lífinu er t.d. mjög furðulegt að þú getir hringt til Kína og spjallað þar við einhverja manneskju, en maður spáir kannski ekkert í því. Eins eru óvenjulegar aðstæður (sem þú spáir jafnvel ekkert séstaklega í) að poppa inn í lífsmynstrið þitt til að gera sérstaklega næstu tvo mánuði, meira spennandi og skemmtilega eins og hin besta og óvenjulegasta bíómynd sem þú hefur séð. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Þú verður að taka mjög vel eftir þeim gjöfum sem þú færð upp í hendurnar og sýna auðmýkt og þakklæti þegar að gengur svona vel. Þú verður svo ríkur af visku eftir þetta tímabil og þínir dagar eru sterkastir þrettánda nóvember og tuttugasta og fyrsta nóvember. Ef þú ætlar að taka áhættu sem að væri nú bara til að skreyta líf þitt, þá kemur upp í hendurnar á þér, áttunda nóvember, kraftur sem gefur þér möguleika á stórum breytingum. Hvort sem þú verður ánægður með það eða ekki, er það þér til góðs á endanum. Þú skalt líka skoða að þú ert að fara í margra mánaða tímabil sem blessar og eflir kraftinn í þér. Ekki vorkenna þér neitt, heldur kallaðu upphátt á hugrekki og mantran er: „ég hef hugrekki til alls, ég hef hugrekki í allt, ég er hugrakkur“. Líf þitt leysist á þessu tímabili og þú leysir þessa krossgátu sem er fyrir framan þig fullkomlega. Kossar og knús, Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Samt eru sumir í þessu fallega merki sem eru fastir á einum punkti og líður eins og ekkert virðist hreyfast, eins og í myndinni Ground Hog day með Bill Murray. Skilaboðin til þín eru, hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast sem þú varst búinn að óska þér fyrir löngu síðan og á miklum hraða. En þú elskan mín, sporðdrekinn sem upplifir að lífið er nú þegar að hreyfast á miklum hraða og ótrúlegir hlutir að gerast. Það er verið að tala við þig og ykkur öll í þessu merki af hinu ósýnilega. Í lífinu er t.d. mjög furðulegt að þú getir hringt til Kína og spjallað þar við einhverja manneskju, en maður spáir kannski ekkert í því. Eins eru óvenjulegar aðstæður (sem þú spáir jafnvel ekkert séstaklega í) að poppa inn í lífsmynstrið þitt til að gera sérstaklega næstu tvo mánuði, meira spennandi og skemmtilega eins og hin besta og óvenjulegasta bíómynd sem þú hefur séð. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Þú verður að taka mjög vel eftir þeim gjöfum sem þú færð upp í hendurnar og sýna auðmýkt og þakklæti þegar að gengur svona vel. Þú verður svo ríkur af visku eftir þetta tímabil og þínir dagar eru sterkastir þrettánda nóvember og tuttugasta og fyrsta nóvember. Ef þú ætlar að taka áhættu sem að væri nú bara til að skreyta líf þitt, þá kemur upp í hendurnar á þér, áttunda nóvember, kraftur sem gefur þér möguleika á stórum breytingum. Hvort sem þú verður ánægður með það eða ekki, er það þér til góðs á endanum. Þú skalt líka skoða að þú ert að fara í margra mánaða tímabil sem blessar og eflir kraftinn í þér. Ekki vorkenna þér neitt, heldur kallaðu upphátt á hugrekki og mantran er: „ég hef hugrekki til alls, ég hef hugrekki í allt, ég er hugrakkur“. Líf þitt leysist á þessu tímabili og þú leysir þessa krossgátu sem er fyrir framan þig fullkomlega. Kossar og knús, Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira