Fjölskylda Fjallsins stækkar loksins eftir þrjú ár af vonbrigðum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. október 2023 15:31 Hjónin eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir á Hafþór eina dóttur. Hafþór Júlíus Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og eiginkona hans Kelsey Henson eiga von á sínu öðru barni saman. Aflraunamaðurinn greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Hjónin hafa verið opinská með það á samfélagsmiðlum hve erfitt það hefur verið þeim að eignast börn. „Lífið er dýrmætt og ég gæti ekki verið ánægðari að tilkynna að fjölskyldan er að stækka. Kelsey er komin 19 vikur á leið með heilbrigt barn, sem við getum ekki beðið eftir að hitta,“ skrifar Hafþór við myndasyrpu af fjölskyldunni með sónarmynd í hönd. Saman eiga þau einn dreng og Hafþór eina stúlku úr fyrra sambandi. Leiðin að jákvæðu þungunarprófi var hjónunum löng og ströng. Það tók þau tvö ár að eignast Storm og nú um þrjú ár. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Stóri bróðir tilbúinn í hlutverkið.Hafþór Júlíus Ófrjósemi og tæknifrjóvgun „Við fórum í tæknifrjóvgun (IVF) í Póllandi, sem mistókst, eftir að við höfðum reynt að verða ólétt í um það bil tvö ár af Stormi,“ segir Hafþór í myndbandinu á YouTube. Kelsey lýsir því hversu erfitt ferlið hafi verið fyrir hana andlega. Það hafi komið aftan að henni. „Ég var þunglynd í margar vikur eftir að meðferðin mistókst. Þetta var miklu erfiðara fyrir mig en ég bjóst við,“ segir Kelsey. Hjónin fóru aftur í tæknifrjóvgun í maí. Aðeins einn fósturvísir var góður en það reyndist vera nóg þar sem Kelsey er ólétt. „Ég ætla ekki að ljúga, ég ætlaði ekki að gera mér neinar vonir, mig langaði ekki að upplifa þessi vonbrigði aftur,“ segir Kelsey. Hjónin ræða opinskátt um ófrjósemina, erfiðleikana og loks gleðina þegar erfiðið varð allt þess virði að lokum í myndskeiðinu hér að neðan. Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
„Lífið er dýrmætt og ég gæti ekki verið ánægðari að tilkynna að fjölskyldan er að stækka. Kelsey er komin 19 vikur á leið með heilbrigt barn, sem við getum ekki beðið eftir að hitta,“ skrifar Hafþór við myndasyrpu af fjölskyldunni með sónarmynd í hönd. Saman eiga þau einn dreng og Hafþór eina stúlku úr fyrra sambandi. Leiðin að jákvæðu þungunarprófi var hjónunum löng og ströng. Það tók þau tvö ár að eignast Storm og nú um þrjú ár. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Stóri bróðir tilbúinn í hlutverkið.Hafþór Júlíus Ófrjósemi og tæknifrjóvgun „Við fórum í tæknifrjóvgun (IVF) í Póllandi, sem mistókst, eftir að við höfðum reynt að verða ólétt í um það bil tvö ár af Stormi,“ segir Hafþór í myndbandinu á YouTube. Kelsey lýsir því hversu erfitt ferlið hafi verið fyrir hana andlega. Það hafi komið aftan að henni. „Ég var þunglynd í margar vikur eftir að meðferðin mistókst. Þetta var miklu erfiðara fyrir mig en ég bjóst við,“ segir Kelsey. Hjónin fóru aftur í tæknifrjóvgun í maí. Aðeins einn fósturvísir var góður en það reyndist vera nóg þar sem Kelsey er ólétt. „Ég ætla ekki að ljúga, ég ætlaði ekki að gera mér neinar vonir, mig langaði ekki að upplifa þessi vonbrigði aftur,“ segir Kelsey. Hjónin ræða opinskátt um ófrjósemina, erfiðleikana og loks gleðina þegar erfiðið varð allt þess virði að lokum í myndskeiðinu hér að neðan.
Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira