Hryllilegustu veisluborð allra tíma Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. október 2023 10:54 Með nokkrum einföldum og hryllilegum uppskriftum má töra fram hið glæsilegasta og óhugnanlega hatíðarborð. Pinterest/Getty Hrekkjavakan nálgast og verður haldin hátíðleg víða um land þann 31. október. Umfang hátíðarinnar eykst með hverju árinu sem líður og er orðinn siður á mörgum heimilum. Víða er lagður mikill metnaður í skreytingar, búninga og veisluborð, án þess þó að það kosti skyldinginn. Með nokkrum einföldum og hryllilegum uppskriftum má töfra fram hið glæsilegasta veisluborð í anda hátíðarinnar. Hér að neðan má sjá einfaldar og skemmtilegar útfærslur af ýmsum réttum og veislubökkum sem hafa fengið óhugnanlegt yfirbragð. Blóðugir afskornir fingur Berðu fram pylsur í brauði sem hefur verið skorið í til að líkjast fingri og settu tómatsósu yfir sem blóð. Getty Pítsa með köngulóm Litlar pítsur eru alltaf vinsælar hjá yngri kynslóðinni. Bakaðu eða keyptu tilbúnar pítsur og bættu við osti áleggi. Í lokin skerðu svartar ólífur til helminga og minni ræmur sem mynda fætur. Útkoman er svört könguló. Pinterest Blómkáls hauskúpa Mótaðu blómkál eins og hauskúpu. Minnkaðu umfangið þar það líti sem mest út eins og andlit. Næst skerðu út göt fyrir augum, nefi og mótar fyrir tönnum. Raðaðu því næst grænmeti í kringum hauskúpuna á stórum bakka og berðu fram með ljúffengri ídýfu! Pinterest Blóðlegur drykkur Helltu sódavatni, djús eða öðrum drykk í stóra skál. Bættu þar næst við rauðu ávaxtaþykkni til þess að drykkurinn líkist blóði. Að lokum er komið að því að skreyta drykkinn með frosnum höndum, gerviaugum eða köngulóm til dæmis. Settu vatn í einnota hanska og frystu yfir nótt.Pinterest Pylsu-múmía Við gerð pylsu múmíunnar er hægt að nota grasker eða melónu sem höfuð. Skerðu pylsur í minni bita og settu í þær tannstöngla. Þá er hægt að nota ólífur og hnetur til að mynda fyrir augum og tönnum. Pinterest Skrímsla-hamborgari Breyttu hinum sígilda hamborgara í alvöru skrímslaborgara. Hryllilega einfalt og flott! Pinterest Ógnvekjandi partíbakkar Partíbakkar slá iðulega í gegn á veisluborðinu. Hvort sem þeir eru ávaxta-, grænmetis-, osta- eða nammi bakkar. Hægt er að fara ýmsar leiðir líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Pinterest Pinterest Pinterest Getty Pinterest Ælandi grasker Grasker er flott leið til að skreyta veisluborðið á einfaldan hátt. Skerið út andlit og munn í graskerið og látið matinn flæða út um munn þess, líkt og það sé að æla. Hægt er að setja nammi, snakk eða annað sem huganum girnist. Pinterest Hrekkjavaka Matur Uppskriftir Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Labbar sextán þúsund skref á dag í París Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Fleiri fréttir Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Labbar sextán þúsund skref á dag í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Sjá meira
Víða er lagður mikill metnaður í skreytingar, búninga og veisluborð, án þess þó að það kosti skyldinginn. Með nokkrum einföldum og hryllilegum uppskriftum má töfra fram hið glæsilegasta veisluborð í anda hátíðarinnar. Hér að neðan má sjá einfaldar og skemmtilegar útfærslur af ýmsum réttum og veislubökkum sem hafa fengið óhugnanlegt yfirbragð. Blóðugir afskornir fingur Berðu fram pylsur í brauði sem hefur verið skorið í til að líkjast fingri og settu tómatsósu yfir sem blóð. Getty Pítsa með köngulóm Litlar pítsur eru alltaf vinsælar hjá yngri kynslóðinni. Bakaðu eða keyptu tilbúnar pítsur og bættu við osti áleggi. Í lokin skerðu svartar ólífur til helminga og minni ræmur sem mynda fætur. Útkoman er svört könguló. Pinterest Blómkáls hauskúpa Mótaðu blómkál eins og hauskúpu. Minnkaðu umfangið þar það líti sem mest út eins og andlit. Næst skerðu út göt fyrir augum, nefi og mótar fyrir tönnum. Raðaðu því næst grænmeti í kringum hauskúpuna á stórum bakka og berðu fram með ljúffengri ídýfu! Pinterest Blóðlegur drykkur Helltu sódavatni, djús eða öðrum drykk í stóra skál. Bættu þar næst við rauðu ávaxtaþykkni til þess að drykkurinn líkist blóði. Að lokum er komið að því að skreyta drykkinn með frosnum höndum, gerviaugum eða köngulóm til dæmis. Settu vatn í einnota hanska og frystu yfir nótt.Pinterest Pylsu-múmía Við gerð pylsu múmíunnar er hægt að nota grasker eða melónu sem höfuð. Skerðu pylsur í minni bita og settu í þær tannstöngla. Þá er hægt að nota ólífur og hnetur til að mynda fyrir augum og tönnum. Pinterest Skrímsla-hamborgari Breyttu hinum sígilda hamborgara í alvöru skrímslaborgara. Hryllilega einfalt og flott! Pinterest Ógnvekjandi partíbakkar Partíbakkar slá iðulega í gegn á veisluborðinu. Hvort sem þeir eru ávaxta-, grænmetis-, osta- eða nammi bakkar. Hægt er að fara ýmsar leiðir líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Pinterest Pinterest Pinterest Getty Pinterest Ælandi grasker Grasker er flott leið til að skreyta veisluborðið á einfaldan hátt. Skerið út andlit og munn í graskerið og látið matinn flæða út um munn þess, líkt og það sé að æla. Hægt er að setja nammi, snakk eða annað sem huganum girnist. Pinterest
Hrekkjavaka Matur Uppskriftir Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Labbar sextán þúsund skref á dag í París Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Fleiri fréttir Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Labbar sextán þúsund skref á dag í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp