Smálægð úr vestri Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. október 2023 07:48 Él og skúrir vestanlands en svalt og bjart fyrir austan. Vísir/Vilhelm Í dag nálgast smálægð úr vestri landið með breytilega vindátt en vindhraði yfirleitt lítill. Vestlæg eða breytileg átt 3-10 og él, en minnkandin norðvestanátt austast, að sögn Veðurstofu Íslands. Það hlýnar með morgninum með stöku skúrum eða slydduéljum. Hiti 0 til 6 stig eftir hádegi. Þurrt að kalla á Norðaustur-og Austurlandi og vægt frost. Þar verður yfirleitt þurrt og svalt í veðri. Suðvestan 5-13 í nótt og á morgun og víða rigning en úrkomuminna norðaustan-og austanlands undir kvöld. hiti 2 til 8 stig, svalast norðaustan til. Á morgun, sunnudag er svo útlit fyrir suðvestan golu eða kalda með rigningu eða skúrum víða um land. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, víða 3-10 m/s og rigning eða skúrir, hiti 2 til 8 stig. Svalara á norðaustanverðu landinu fyrri part dags með dálítilli slyddu eða snjókomu. Á mánudag: Norðaustlæg átt 5-13 og dálítil él norðvestantil, annnars hægari breytileg átt og þurrt að kalla sunnan heiða. Hiti 0 til 8 stig, mildast syðst. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið og fer að rigna sunnan- og vestanlands. Á þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag: Ákveðin suðaustanátt með vætusömu og hlýju veðri, en lengst af úrkomulítið norðaustanlands. Veður Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Sjá meira
Það hlýnar með morgninum með stöku skúrum eða slydduéljum. Hiti 0 til 6 stig eftir hádegi. Þurrt að kalla á Norðaustur-og Austurlandi og vægt frost. Þar verður yfirleitt þurrt og svalt í veðri. Suðvestan 5-13 í nótt og á morgun og víða rigning en úrkomuminna norðaustan-og austanlands undir kvöld. hiti 2 til 8 stig, svalast norðaustan til. Á morgun, sunnudag er svo útlit fyrir suðvestan golu eða kalda með rigningu eða skúrum víða um land. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, víða 3-10 m/s og rigning eða skúrir, hiti 2 til 8 stig. Svalara á norðaustanverðu landinu fyrri part dags með dálítilli slyddu eða snjókomu. Á mánudag: Norðaustlæg átt 5-13 og dálítil él norðvestantil, annnars hægari breytileg átt og þurrt að kalla sunnan heiða. Hiti 0 til 8 stig, mildast syðst. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið og fer að rigna sunnan- og vestanlands. Á þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag: Ákveðin suðaustanátt með vætusömu og hlýju veðri, en lengst af úrkomulítið norðaustanlands.
Veður Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Sjá meira