Októberspá Siggu Kling: Gerðu engar kröfur í ástinni Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku fiskarnir mínir, eða fiskurinn minn, þið eruð með tákn sem eru tveir fiskar syndandi saman. Það sýnir ykkur líka að þið hafið andstæða póla og annar póllinn er svartur og hinn er hvítur. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Útlitið er eins og ying yang sem myndast eins og tveir fiskar. Þú verður færari með hverju árinu sem bætist við þig og finnst bara merkilegt að lifa svona stórbrotnu lífi. Það er afskaplega mikil tenging milli þess hvort sem er flóð eða fjara, fullt tungl eða nýtt tungl og allt þar á milli, hvernig líðan ykkar er og þar sem að þú ert forvitinn og gefur svo mikið af þér, gleðigjafa merkið, þá vil ég benda þér á að það er app til á símanum eða í tölvunni sem heitir Nebula. Þar getur þú séð þitt kort án þess að borga nokkuð, bara að gamni þínu og skoðað aðra í leiðinni. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Fiskarnir Það er svo algengt að það sé skyggnigáfa hjá ykkar líkum. Þú finnur á þér eitthvað eða þú getur spáð sérstaklega fyrir öðrum, því að öll braut þín á þessu tímabili beinist að andlegum áttum. Þú ferð oft áfram á hnefnaum og skeytir engu um líðan. Þér finnst stundum þú vera guð almáttugur og þurfir að bjarga og redda og halda á hinum og þessum. Þetta gerir þig að sjálfsögðu að góðri manneskju en tengir líka of mikla meðvirkni sem getur verið hættuleg. Ég er búin að segja það örugglega áður að þú eigir að sleppa tökunum, þú segir bara ég sleppi tökunum á þessari fjölskyldu, á þessum aðstæðum og á sjálfum mér því máttur alls leysir þetta og slaka svo á og anda. Ég hefði aldrei trúað því í mínu lífi hvað öndun er mikilvæg því ég hef lifað of hratt og næstum því gleymt því, vaknaði loks við það að ég andaði ekki. En bara að halda niðri í sér andanum, telja svo niður að 7 og anda svo frá sér hefur áhrif. Í hvert skipti sem þú faðmar einhvern ekki sleppa honum strax. Andaðu persónunni að þér. Þarna hefst mikilvæg heilun sem þiggur bæði fyrir þig og hinn. Gerðu engar kröfur í ástinni, ef hún er eitthvað truflandi ekki ýta á eftir neinum til þess að koma til þín heldur bíddu og hafðu ró, gerðu eitthvað annað skemmtilegt og æ, þú verður svo hissa hvað hlutirnir leysast einflandlega. Þó að þér finnist þú þurfa að vera alls staðar, ef þetta er í boði og hitt er í boði, þá er það ekki rétt. Þú skalt velja mannskapinn og mannfögnuðinn sem þú ert að fara í. Knús og Kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Útlitið er eins og ying yang sem myndast eins og tveir fiskar. Þú verður færari með hverju árinu sem bætist við þig og finnst bara merkilegt að lifa svona stórbrotnu lífi. Það er afskaplega mikil tenging milli þess hvort sem er flóð eða fjara, fullt tungl eða nýtt tungl og allt þar á milli, hvernig líðan ykkar er og þar sem að þú ert forvitinn og gefur svo mikið af þér, gleðigjafa merkið, þá vil ég benda þér á að það er app til á símanum eða í tölvunni sem heitir Nebula. Þar getur þú séð þitt kort án þess að borga nokkuð, bara að gamni þínu og skoðað aðra í leiðinni. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Fiskarnir Það er svo algengt að það sé skyggnigáfa hjá ykkar líkum. Þú finnur á þér eitthvað eða þú getur spáð sérstaklega fyrir öðrum, því að öll braut þín á þessu tímabili beinist að andlegum áttum. Þú ferð oft áfram á hnefnaum og skeytir engu um líðan. Þér finnst stundum þú vera guð almáttugur og þurfir að bjarga og redda og halda á hinum og þessum. Þetta gerir þig að sjálfsögðu að góðri manneskju en tengir líka of mikla meðvirkni sem getur verið hættuleg. Ég er búin að segja það örugglega áður að þú eigir að sleppa tökunum, þú segir bara ég sleppi tökunum á þessari fjölskyldu, á þessum aðstæðum og á sjálfum mér því máttur alls leysir þetta og slaka svo á og anda. Ég hefði aldrei trúað því í mínu lífi hvað öndun er mikilvæg því ég hef lifað of hratt og næstum því gleymt því, vaknaði loks við það að ég andaði ekki. En bara að halda niðri í sér andanum, telja svo niður að 7 og anda svo frá sér hefur áhrif. Í hvert skipti sem þú faðmar einhvern ekki sleppa honum strax. Andaðu persónunni að þér. Þarna hefst mikilvæg heilun sem þiggur bæði fyrir þig og hinn. Gerðu engar kröfur í ástinni, ef hún er eitthvað truflandi ekki ýta á eftir neinum til þess að koma til þín heldur bíddu og hafðu ró, gerðu eitthvað annað skemmtilegt og æ, þú verður svo hissa hvað hlutirnir leysast einflandlega. Þó að þér finnist þú þurfa að vera alls staðar, ef þetta er í boði og hitt er í boði, þá er það ekki rétt. Þú skalt velja mannskapinn og mannfögnuðinn sem þú ert að fara í. Knús og Kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira