Októberspá Siggu Kling: Gerðu engar kröfur í ástinni Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku fiskarnir mínir, eða fiskurinn minn, þið eruð með tákn sem eru tveir fiskar syndandi saman. Það sýnir ykkur líka að þið hafið andstæða póla og annar póllinn er svartur og hinn er hvítur. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Útlitið er eins og ying yang sem myndast eins og tveir fiskar. Þú verður færari með hverju árinu sem bætist við þig og finnst bara merkilegt að lifa svona stórbrotnu lífi. Það er afskaplega mikil tenging milli þess hvort sem er flóð eða fjara, fullt tungl eða nýtt tungl og allt þar á milli, hvernig líðan ykkar er og þar sem að þú ert forvitinn og gefur svo mikið af þér, gleðigjafa merkið, þá vil ég benda þér á að það er app til á símanum eða í tölvunni sem heitir Nebula. Þar getur þú séð þitt kort án þess að borga nokkuð, bara að gamni þínu og skoðað aðra í leiðinni. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Fiskarnir Það er svo algengt að það sé skyggnigáfa hjá ykkar líkum. Þú finnur á þér eitthvað eða þú getur spáð sérstaklega fyrir öðrum, því að öll braut þín á þessu tímabili beinist að andlegum áttum. Þú ferð oft áfram á hnefnaum og skeytir engu um líðan. Þér finnst stundum þú vera guð almáttugur og þurfir að bjarga og redda og halda á hinum og þessum. Þetta gerir þig að sjálfsögðu að góðri manneskju en tengir líka of mikla meðvirkni sem getur verið hættuleg. Ég er búin að segja það örugglega áður að þú eigir að sleppa tökunum, þú segir bara ég sleppi tökunum á þessari fjölskyldu, á þessum aðstæðum og á sjálfum mér því máttur alls leysir þetta og slaka svo á og anda. Ég hefði aldrei trúað því í mínu lífi hvað öndun er mikilvæg því ég hef lifað of hratt og næstum því gleymt því, vaknaði loks við það að ég andaði ekki. En bara að halda niðri í sér andanum, telja svo niður að 7 og anda svo frá sér hefur áhrif. Í hvert skipti sem þú faðmar einhvern ekki sleppa honum strax. Andaðu persónunni að þér. Þarna hefst mikilvæg heilun sem þiggur bæði fyrir þig og hinn. Gerðu engar kröfur í ástinni, ef hún er eitthvað truflandi ekki ýta á eftir neinum til þess að koma til þín heldur bíddu og hafðu ró, gerðu eitthvað annað skemmtilegt og æ, þú verður svo hissa hvað hlutirnir leysast einflandlega. Þó að þér finnist þú þurfa að vera alls staðar, ef þetta er í boði og hitt er í boði, þá er það ekki rétt. Þú skalt velja mannskapinn og mannfögnuðinn sem þú ert að fara í. Knús og Kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Útlitið er eins og ying yang sem myndast eins og tveir fiskar. Þú verður færari með hverju árinu sem bætist við þig og finnst bara merkilegt að lifa svona stórbrotnu lífi. Það er afskaplega mikil tenging milli þess hvort sem er flóð eða fjara, fullt tungl eða nýtt tungl og allt þar á milli, hvernig líðan ykkar er og þar sem að þú ert forvitinn og gefur svo mikið af þér, gleðigjafa merkið, þá vil ég benda þér á að það er app til á símanum eða í tölvunni sem heitir Nebula. Þar getur þú séð þitt kort án þess að borga nokkuð, bara að gamni þínu og skoðað aðra í leiðinni. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Fiskarnir Það er svo algengt að það sé skyggnigáfa hjá ykkar líkum. Þú finnur á þér eitthvað eða þú getur spáð sérstaklega fyrir öðrum, því að öll braut þín á þessu tímabili beinist að andlegum áttum. Þú ferð oft áfram á hnefnaum og skeytir engu um líðan. Þér finnst stundum þú vera guð almáttugur og þurfir að bjarga og redda og halda á hinum og þessum. Þetta gerir þig að sjálfsögðu að góðri manneskju en tengir líka of mikla meðvirkni sem getur verið hættuleg. Ég er búin að segja það örugglega áður að þú eigir að sleppa tökunum, þú segir bara ég sleppi tökunum á þessari fjölskyldu, á þessum aðstæðum og á sjálfum mér því máttur alls leysir þetta og slaka svo á og anda. Ég hefði aldrei trúað því í mínu lífi hvað öndun er mikilvæg því ég hef lifað of hratt og næstum því gleymt því, vaknaði loks við það að ég andaði ekki. En bara að halda niðri í sér andanum, telja svo niður að 7 og anda svo frá sér hefur áhrif. Í hvert skipti sem þú faðmar einhvern ekki sleppa honum strax. Andaðu persónunni að þér. Þarna hefst mikilvæg heilun sem þiggur bæði fyrir þig og hinn. Gerðu engar kröfur í ástinni, ef hún er eitthvað truflandi ekki ýta á eftir neinum til þess að koma til þín heldur bíddu og hafðu ró, gerðu eitthvað annað skemmtilegt og æ, þú verður svo hissa hvað hlutirnir leysast einflandlega. Þó að þér finnist þú þurfa að vera alls staðar, ef þetta er í boði og hitt er í boði, þá er það ekki rétt. Þú skalt velja mannskapinn og mannfögnuðinn sem þú ert að fara í. Knús og Kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira