Októberspá Siggu Kling: Þú fyllist krafti til að klára gömul mál Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Krabbi, það eru í gangi hjá þér svo mismunandi tilfinningar. Eina klukkustundina er allt í súper lagi en þá næstu finnur þú fyrir depurð. Þetta er eðlilegt því að þú ert tengdur við öfl landsins. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Inn kemur sterkur kraftur í kringum 7. október. Snýst margt þér í vil um miðjan mánuðinn, stendur 16. október þar upp úr. Það var frekar skrítið þegar ég skoðaði kortið þitt hvað talan 7 kom oft upp. 25. október er líka merkilegur því þar í kring er einhvers konar magnari á því sem þú ert að gera. Ef þú stingur höfðinu í sandinn frekar heldur en að horfa fram á veginn þá heldur þetta tímabil þér föstum en ef þú heldur þér við það að vera glaður og spenntur yfir lífinu þá stoppar þig ekkert. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Krabbinn Ástin er í kringum þig en þú gætir haft þá tilhneigingu að reyna að ýta henni frá þér. Þú verður ekki í miklu stuði til að hleypa að þér þeim sem eru að reyna að koma inn í líf þitt. Láttu þig hafa það að tala við þá sem fara í taugarnar á þér, eitthvað stórmerkilegt á eftir að gerast tengt persónum sem að í raun elska þig. Ef þig vantar hjálp, húsnæði, vinnu eða hvað sem er, þá leynist svarið í því opna á tengingar. Þegar tilfinningarnar flökta þá dettur þú í það að hugsa um fortíðina og það eina sem er að bíta þig eru hugsanir. Þolinmæði þín mun aukast. Þú fyllist krafti til að klára gömul mál. Ef þér finnst þú vera þreyttur þá þarftu að skoða af hverju það er. Þú þolir ekki að eyða tímanum þínum í hvíld. Það sem er merkilegast fyrir þennan mánuð er að þú færð verðlaun, viðurkenningu fyrir eitthvað óvænt sem þú átt skilið. Þú lætur ekki skoðanir annarra skipta máli, þú hefur gengið í gegnum ýmislegt í ástarmálum. Ró, friður og vinátta eru lykilorðin, sýndu ást og væntumþykju þolinmæði því að þá blómstrar þú. Þetta er góður mánuður sem myndar upphaf og sterkar undirstöður fyrir þig út árið. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Inn kemur sterkur kraftur í kringum 7. október. Snýst margt þér í vil um miðjan mánuðinn, stendur 16. október þar upp úr. Það var frekar skrítið þegar ég skoðaði kortið þitt hvað talan 7 kom oft upp. 25. október er líka merkilegur því þar í kring er einhvers konar magnari á því sem þú ert að gera. Ef þú stingur höfðinu í sandinn frekar heldur en að horfa fram á veginn þá heldur þetta tímabil þér föstum en ef þú heldur þér við það að vera glaður og spenntur yfir lífinu þá stoppar þig ekkert. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Krabbinn Ástin er í kringum þig en þú gætir haft þá tilhneigingu að reyna að ýta henni frá þér. Þú verður ekki í miklu stuði til að hleypa að þér þeim sem eru að reyna að koma inn í líf þitt. Láttu þig hafa það að tala við þá sem fara í taugarnar á þér, eitthvað stórmerkilegt á eftir að gerast tengt persónum sem að í raun elska þig. Ef þig vantar hjálp, húsnæði, vinnu eða hvað sem er, þá leynist svarið í því opna á tengingar. Þegar tilfinningarnar flökta þá dettur þú í það að hugsa um fortíðina og það eina sem er að bíta þig eru hugsanir. Þolinmæði þín mun aukast. Þú fyllist krafti til að klára gömul mál. Ef þér finnst þú vera þreyttur þá þarftu að skoða af hverju það er. Þú þolir ekki að eyða tímanum þínum í hvíld. Það sem er merkilegast fyrir þennan mánuð er að þú færð verðlaun, viðurkenningu fyrir eitthvað óvænt sem þú átt skilið. Þú lætur ekki skoðanir annarra skipta máli, þú hefur gengið í gegnum ýmislegt í ástarmálum. Ró, friður og vinátta eru lykilorðin, sýndu ást og væntumþykju þolinmæði því að þá blómstrar þú. Þetta er góður mánuður sem myndar upphaf og sterkar undirstöður fyrir þig út árið. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira