Drápuhlíðargrjót, viðarklædd loft, stórir gluggar og veglegur arinn í miðri stofu er einkennandi fyrir tíðarandann.

Húsið þarfnast töluverða endurbóta en býður upp á mikla möguleika fyrir fólk sem býr yfir sköpunarkrafti og seiglu.

Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Stofan er opin og björt með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. Í eldhúsinu er viðarinnrétting og dúkur á gólfi.
Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis.


