Heiðar Helguson selur 200 fermetra glæsiíbúð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. október 2023 14:32 Heiðar og Margrét hafa búið sér afar glæsilegt heimili við Álalind í Kópavogi. Margrét Ósk. Fyrrum knattspyrnukappinn Heiðar Helguson hefur sett glæsilega íbúð sína við Álalind 18 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 148,8 milljónir. Heiðar býr með kærustunni, Margréti Ósk Brynjólfsdóttur, hárgreiðslumeistara, og hafa þau búið sér afar fallegt heimili þar sem jarðlita tónar, hrár viður og mínímalískur stíll mynda notalega stemmningu. Íbúðin er afar björt og hlýleg.Fasteignaljósmyndun Stofa, borðstofa og eldhús er á efri hæðinni.Fasteignaljósmyndun „Æðislega íbúðin okkar komin á sölu,“ skrifar Margrét og deilir eigninni á Facebook. Parið hefur verið saman síðan 7. júlí 2021. Íbúðin er 203,6 fermetra að stærð á tveimur hæðum með sérinngangi í nýlegu fjölbýlishúsi. Á efri hæðinni er opið og bjart parketlagt alrými sem samanstendur af stofu, eldhúsi og borðstofu. Eldhúsinnrétting er stílhrein með góðu skápaplássi upp í loft. Á borðum er slitsterk og hitaþolin borðplata úr dekton efni sem er framleiddur úr endurunnum steinefnum. Samtals eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og fimm fermetra búrskápur. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsinnréttingin er hvít og brún með fallegri borðplötu.Fasteignaljósmyndun Þriðja herbergið er stúkað af með fallegum glervegg.Fasteignaljósmyndun Ljósakrónan setur punktinn yfir i-ið í herbergjum.Fasteignaljósmyndun Fjögur herbergi eru í íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Tveir baðvaskar eru aðalbaðherberginu.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Ástin og lífið Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxusvítu Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Fleiri fréttir Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxusvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Sjá meira
Heiðar býr með kærustunni, Margréti Ósk Brynjólfsdóttur, hárgreiðslumeistara, og hafa þau búið sér afar fallegt heimili þar sem jarðlita tónar, hrár viður og mínímalískur stíll mynda notalega stemmningu. Íbúðin er afar björt og hlýleg.Fasteignaljósmyndun Stofa, borðstofa og eldhús er á efri hæðinni.Fasteignaljósmyndun „Æðislega íbúðin okkar komin á sölu,“ skrifar Margrét og deilir eigninni á Facebook. Parið hefur verið saman síðan 7. júlí 2021. Íbúðin er 203,6 fermetra að stærð á tveimur hæðum með sérinngangi í nýlegu fjölbýlishúsi. Á efri hæðinni er opið og bjart parketlagt alrými sem samanstendur af stofu, eldhúsi og borðstofu. Eldhúsinnrétting er stílhrein með góðu skápaplássi upp í loft. Á borðum er slitsterk og hitaþolin borðplata úr dekton efni sem er framleiddur úr endurunnum steinefnum. Samtals eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og fimm fermetra búrskápur. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsinnréttingin er hvít og brún með fallegri borðplötu.Fasteignaljósmyndun Þriðja herbergið er stúkað af með fallegum glervegg.Fasteignaljósmyndun Ljósakrónan setur punktinn yfir i-ið í herbergjum.Fasteignaljósmyndun Fjögur herbergi eru í íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Tveir baðvaskar eru aðalbaðherberginu.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Ástin og lífið Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxusvítu Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Fleiri fréttir Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxusvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Sjá meira