Marlena Radziszewska er sigurvegari Bakgarðshlaupsins árið 2023 Boði Logason, Garpur I. Elísabetarson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 16. september 2023 08:01 Marlena Radziszewska er sigurvegari Bakgarðshlaupsins árið 2023 eftir að hafa hlaupið rúma 250 kílómetra. Vísir Marlena Radziszewska er sigurvegari Bakgarðshlaupsins árið 2023 eftir að hafa hlaupið 38 hringi eða um 254,6 kílómetra. Í öðru sæti var Elísa Kristinsdóttir sem hljóp 37 hringi og í því þriðja varð Flóki Halldórsson sem hljóp 36 hringi. Þau þrjú hlupu saman frá 31. hring. Hlaupið var haldið í fjórða sinn um helgina í Heiðmörk og tóku alls 250 hlauparar þátt. Fyrirkomulagið var með sama móti og síðustu ár, keppendur hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og hafa klukkustund til þess að klára hann. Alltaf er lagt af stað í næsta hring á heila tímanum og gefst því meiri hvíld eftir því hversu snöggur hver hlaupari er með hringinn. Hlaupinu lýkur þegar það er aðeins einn hlaupari eftir. Hlaupið verður í beinni útsendingu allan sólarhringinn hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Einnig hægt að lesa um nýjustu tíðindi í Vaktinni hér að neðan. Ef Vaktin birtist ekki að neðan gæti þurft að endurhlaða síðuna.
Í öðru sæti var Elísa Kristinsdóttir sem hljóp 37 hringi og í því þriðja varð Flóki Halldórsson sem hljóp 36 hringi. Þau þrjú hlupu saman frá 31. hring. Hlaupið var haldið í fjórða sinn um helgina í Heiðmörk og tóku alls 250 hlauparar þátt. Fyrirkomulagið var með sama móti og síðustu ár, keppendur hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og hafa klukkustund til þess að klára hann. Alltaf er lagt af stað í næsta hring á heila tímanum og gefst því meiri hvíld eftir því hversu snöggur hver hlaupari er með hringinn. Hlaupinu lýkur þegar það er aðeins einn hlaupari eftir. Hlaupið verður í beinni útsendingu allan sólarhringinn hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Einnig hægt að lesa um nýjustu tíðindi í Vaktinni hér að neðan. Ef Vaktin birtist ekki að neðan gæti þurft að endurhlaða síðuna.
Bakgarðshlaup Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira