Villeneuve til í þriðju myndina Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2023 17:02 Denis Villeneuve segist hafa áhuga á því að gera tvíleik sinn um bókina Dune að þríleik, með þriðju kvikmyndinni sem myndi þá fjalla um bókina Dune Messiah, annarrar bókar Frank Herbert um Paul Atreides og plánetuna Arrakis. Í nýlegu viðtali við Empire segir leikstjórinn að hann langi að gera þríleik. Villeneuve vísaði til þess að Herbert hefði skrifað Messiah vegna þess að svo margir hefðu álitið Paul Atreides vera hetju og að þriðja myndin myndi vera í takt við það að saga Muadib væri viðvörun. Hann sagðist ekki tilbúinn til að gera fleiri kvikmyndir en þrjár, þar sem framhaldsbækurnar yrðu svo dulspekilegar. Hvort þriðja myndin verði framleidd eða ekki veltur á miðasölu fyrir aðra myndina en Villeneuve sagðist vera byrjaður á handriti. Fyrsta kvikmynd Villeneuve um Dune, sem frumsýnd var árið 2021, vakti töluverða lukku en seinni myndin, Dune: Part Two, verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári. Frumsýningunni var frestað til 15. mars vegna verkfalla í Hollywood. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Í nýlegu viðtali við Empire segir leikstjórinn að hann langi að gera þríleik. Villeneuve vísaði til þess að Herbert hefði skrifað Messiah vegna þess að svo margir hefðu álitið Paul Atreides vera hetju og að þriðja myndin myndi vera í takt við það að saga Muadib væri viðvörun. Hann sagðist ekki tilbúinn til að gera fleiri kvikmyndir en þrjár, þar sem framhaldsbækurnar yrðu svo dulspekilegar. Hvort þriðja myndin verði framleidd eða ekki veltur á miðasölu fyrir aðra myndina en Villeneuve sagðist vera byrjaður á handriti. Fyrsta kvikmynd Villeneuve um Dune, sem frumsýnd var árið 2021, vakti töluverða lukku en seinni myndin, Dune: Part Two, verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári. Frumsýningunni var frestað til 15. mars vegna verkfalla í Hollywood.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira