Hafi orðið heyrnarlaus af of miklu Viagra áti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2023 15:51 Hugh Hefner og Crystal giftu sig árið 2013 og voru saman allt þar til hann lést árið 2017. EPA/DANIEL DEME Hugh Hefner, stofnandi, útgefandi og aðalritstjóri Playboy-tímaritsins varð heyrnarlaus á öðru eyra af því að hann tók of mikið af stinningarlyfinu Viagra. Þetta segir Crystal Hefner, ekkja ritstjórans. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix kemur fram að ekkjan sé nú að fara að gefa út endurminningar sínar í bókinni „Only Say Good Things.“ Þar lýsir hún á hispurslausan hátt samskiptum sínum við eiginmanninn. „Heff sagði alltaf að hann myndi frekar verða heyrnarlaus og geta stundað kynlíf,“ skrifar Crystal í bók sína. Í umfjöllun miðilsins segir að töluverður fjöldi rannsókna bendi til tengsla á milli mikillar notkunar Víagra og heyrnarleysis á einu eða báðum eyrum. Crystal og Hugh kynntust þegar hún var 21 árs og hann 81 árs gamall. Hefner lést 91 árs gamall árið 2017. Crystal hefur sagt að hún hafi talið drauma sína vera að rætast þegar hún flutti inn í Playboy setrið svokallaða til Hugh. Veruleikinn hafi hins vegar verið töluvert annar. Ritstjórinn hafi reynst gríðarlega stjórnsamur og stýrt öllu í fari Crystal, meðal annars litnum á naglalakkinu hennar. Þá hafi hann gert henni að sofa hjá sér ásamt fleiri konum sem búið hafi á setrinu. Lofaði Hefner því að tala vel um hann „Við töluðum um að skiptast á. Það vildi enginn vera þarna en ég held að í huga Hef hafi hann enn verið á fimmtugsaldri og þessi kvöld og allt þetta fólk á setrinu, það kveikti lífið í þeirri hugmynd.“ Þá kemur fram í umfjöllun PageSix að Crystal lýsi sinni fyrstu nóttu með ritstjóranum í bókinni, sem kemur út í janúar næstkomandi. Hún segir fyrstu nóttina ekki hafa verið neitt spes. „Allt sem þú vildir að nóttin væri, eða allt sem þú héldir að hún yrði, jæja, þetta var ekki það.“ Crystal segist hafa heitið Hefner því að tala bara vel um hann að honum látnum. Síðan væru liðin sex ár og hún væri komin með nóg. „Bókin heitir þetta af því að hann bað mig um að segja bara góða hluti um sig að honum látnum. Ég hélt það loforð síðustu fimm ár. Eftir að hafa leitað mér hjálpar þá hef ég áttað mig á því að ég yrði að vera heiðarleg við sjálfa mig vegna tíma míns þarna. Þessi bók snýst um að jafna sig eftir að hafa verið í eitruðu andrúmslofti.“ Bandaríkin Hollywood Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix kemur fram að ekkjan sé nú að fara að gefa út endurminningar sínar í bókinni „Only Say Good Things.“ Þar lýsir hún á hispurslausan hátt samskiptum sínum við eiginmanninn. „Heff sagði alltaf að hann myndi frekar verða heyrnarlaus og geta stundað kynlíf,“ skrifar Crystal í bók sína. Í umfjöllun miðilsins segir að töluverður fjöldi rannsókna bendi til tengsla á milli mikillar notkunar Víagra og heyrnarleysis á einu eða báðum eyrum. Crystal og Hugh kynntust þegar hún var 21 árs og hann 81 árs gamall. Hefner lést 91 árs gamall árið 2017. Crystal hefur sagt að hún hafi talið drauma sína vera að rætast þegar hún flutti inn í Playboy setrið svokallaða til Hugh. Veruleikinn hafi hins vegar verið töluvert annar. Ritstjórinn hafi reynst gríðarlega stjórnsamur og stýrt öllu í fari Crystal, meðal annars litnum á naglalakkinu hennar. Þá hafi hann gert henni að sofa hjá sér ásamt fleiri konum sem búið hafi á setrinu. Lofaði Hefner því að tala vel um hann „Við töluðum um að skiptast á. Það vildi enginn vera þarna en ég held að í huga Hef hafi hann enn verið á fimmtugsaldri og þessi kvöld og allt þetta fólk á setrinu, það kveikti lífið í þeirri hugmynd.“ Þá kemur fram í umfjöllun PageSix að Crystal lýsi sinni fyrstu nóttu með ritstjóranum í bókinni, sem kemur út í janúar næstkomandi. Hún segir fyrstu nóttina ekki hafa verið neitt spes. „Allt sem þú vildir að nóttin væri, eða allt sem þú héldir að hún yrði, jæja, þetta var ekki það.“ Crystal segist hafa heitið Hefner því að tala bara vel um hann að honum látnum. Síðan væru liðin sex ár og hún væri komin með nóg. „Bókin heitir þetta af því að hann bað mig um að segja bara góða hluti um sig að honum látnum. Ég hélt það loforð síðustu fimm ár. Eftir að hafa leitað mér hjálpar þá hef ég áttað mig á því að ég yrði að vera heiðarleg við sjálfa mig vegna tíma míns þarna. Þessi bók snýst um að jafna sig eftir að hafa verið í eitruðu andrúmslofti.“
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira