Gagnrýnir konungsfjölskylduna fyrir skrópið á úrslitaleik stelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2023 14:30 Vilhjálmur Bretaprins með börnum sínum Karlottu og Georgi en þarna eru þau að horfa á Wimbledon mótið í tennis. Getty/Jed Jacobsohn Sir Geoff Hurst var hetja ensku þjóðarinnar þegar enskt landslið varð heimsmeistari í fyrsta og eina skiptið fyrir 57 árum síðan. Hurst skoraði þrennu í 4-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM á Wembley 1966. Í gær áttu ensku landsliðskonurnar möguleika á því að endurtaka leikinn frá 1966 en þær urðu á endanum að sætta sig við 1-0 tap á móti Spáni og fengu því silfurverðlaunin um hálsinn. 'They were magnificent'World Cup winner Geoff Hurst told #BBCBreakfast the Lionesses should return with pride from their Australian adventure after finishing as World Cup runners uphttps://t.co/k5AXqv3JF3 pic.twitter.com/Lukc4QUJ4h— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) August 21, 2023 Hurst gagnrýndi bresku konungsfjölskylduna fyrir að mæta ekki á úrslitaleikinn í Ástralíu. Sir Geoff segir að ef konungsfjölskyldan mæti á karlaleiki þá eigi hún að mæta á kvennaleikina líka. „Þetta er enskt landslið að keppa á HM. Meðlimur úr konungsfjölskyldunni átti án nokkurs vafa að mæta á leikinn,“ sagði Sir Geoff Hurst í viðtali á BBC Radio 4. Spænska drottningin mætti á leikinn og Hurst segir að þetta sé morgunljóst. „Það er ekki hægt að deila um þetta,“ sagði Hurst. Vilhjálmur Bretaprins sendi enska liðinu stuðningskveðju fyrir leikinn ásamt Karlottu dóttur sinni. Stuttu eftir leikinn þá gaf Vilhjálmur einnig frá sér yfirlýsingu um að ensku landsliðskonurnar hafi gert þjóð sína stolta. 'The most important part is that it will attract many more girls to get involved in the game.'- Sir Geoff Hurst, a 1966 World Cup winner.Geoff and former Lioness Anita Asante discuss yesterday's final and how Sarina Wiegman compared to the men's manager Alf Ramsey in 1966. pic.twitter.com/MoLEQP0GF1— Good Morning Britain (@GMB) August 21, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Sjá meira
Hurst skoraði þrennu í 4-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM á Wembley 1966. Í gær áttu ensku landsliðskonurnar möguleika á því að endurtaka leikinn frá 1966 en þær urðu á endanum að sætta sig við 1-0 tap á móti Spáni og fengu því silfurverðlaunin um hálsinn. 'They were magnificent'World Cup winner Geoff Hurst told #BBCBreakfast the Lionesses should return with pride from their Australian adventure after finishing as World Cup runners uphttps://t.co/k5AXqv3JF3 pic.twitter.com/Lukc4QUJ4h— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) August 21, 2023 Hurst gagnrýndi bresku konungsfjölskylduna fyrir að mæta ekki á úrslitaleikinn í Ástralíu. Sir Geoff segir að ef konungsfjölskyldan mæti á karlaleiki þá eigi hún að mæta á kvennaleikina líka. „Þetta er enskt landslið að keppa á HM. Meðlimur úr konungsfjölskyldunni átti án nokkurs vafa að mæta á leikinn,“ sagði Sir Geoff Hurst í viðtali á BBC Radio 4. Spænska drottningin mætti á leikinn og Hurst segir að þetta sé morgunljóst. „Það er ekki hægt að deila um þetta,“ sagði Hurst. Vilhjálmur Bretaprins sendi enska liðinu stuðningskveðju fyrir leikinn ásamt Karlottu dóttur sinni. Stuttu eftir leikinn þá gaf Vilhjálmur einnig frá sér yfirlýsingu um að ensku landsliðskonurnar hafi gert þjóð sína stolta. 'The most important part is that it will attract many more girls to get involved in the game.'- Sir Geoff Hurst, a 1966 World Cup winner.Geoff and former Lioness Anita Asante discuss yesterday's final and how Sarina Wiegman compared to the men's manager Alf Ramsey in 1966. pic.twitter.com/MoLEQP0GF1— Good Morning Britain (@GMB) August 21, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Sjá meira