„Sætti mig alveg við að enda sem sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 10:01 Már Gunnarsson býr sig undir keppnina á heimsmeistaramótinu í Manchester. Instagram/@margunnarsson Már Gunnarsson endaði í sjötta sæti á heimsmeistaramóti í sundi fatlaðra í Manchester á dögunum en þetta var fyrsta mótið hans eftir að hann hætti við að hætta í sundinu. Már kom til baka eftir árshlé en hann hefur einnig vakið mikla athygli fyrir tónlistina sína á síðustu árum ekki síst eftir að hann tók þátt í Eurovision. Már varð sjötti í 100 metra baksundi á HM en hann var þremur sekúndubrotum frá Íslandsmetinu sem hann setti í á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó 2021 árið og var einungis tveimur sekúndum frá verðlaunasæti í ár. Már er sáttur með sundið og segir í færslu á samfélagsmiðlum að það hafi verið mun betur tæknilega útfært heldur en sundið hans á Ólympíuleikunum fyrir tveimur árum. „Miðað við aðstæður sætti ég mig alveg við að enda sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi,“ setti Már Gunnarsson inn á Instagram og gerði mótið upp í stuttu myndbandi sem má sjá hér fyrir neðan. „Ég er ekkert smá hamingjusamur með að synda þetta sund eins og ég gerði,“ sagði Már. „Ég er rétt við Íslandsmetið sem ég setti á Ólympíuleikunum 2021. Þetta sýnir bara það að það sem ég hef verið að gera undanfarna mánuði hefur verið að skila sér,“ sagði Már. „Ég hlakka til að sjá hvort þessi þróun haldi áfram. Ég á helling inni og ég og mínir þjálfarar vitum það. Þetta lítur mjög vel út fyrir Ólympíuleikana í París á næsta ári,“ sagði Már. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson) Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Már kom til baka eftir árshlé en hann hefur einnig vakið mikla athygli fyrir tónlistina sína á síðustu árum ekki síst eftir að hann tók þátt í Eurovision. Már varð sjötti í 100 metra baksundi á HM en hann var þremur sekúndubrotum frá Íslandsmetinu sem hann setti í á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó 2021 árið og var einungis tveimur sekúndum frá verðlaunasæti í ár. Már er sáttur með sundið og segir í færslu á samfélagsmiðlum að það hafi verið mun betur tæknilega útfært heldur en sundið hans á Ólympíuleikunum fyrir tveimur árum. „Miðað við aðstæður sætti ég mig alveg við að enda sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi,“ setti Már Gunnarsson inn á Instagram og gerði mótið upp í stuttu myndbandi sem má sjá hér fyrir neðan. „Ég er ekkert smá hamingjusamur með að synda þetta sund eins og ég gerði,“ sagði Már. „Ég er rétt við Íslandsmetið sem ég setti á Ólympíuleikunum 2021. Þetta sýnir bara það að það sem ég hef verið að gera undanfarna mánuði hefur verið að skila sér,“ sagði Már. „Ég hlakka til að sjá hvort þessi þróun haldi áfram. Ég á helling inni og ég og mínir þjálfarar vitum það. Þetta lítur mjög vel út fyrir Ólympíuleikana í París á næsta ári,“ sagði Már. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson)
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira