„Sætti mig alveg við að enda sem sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 10:01 Már Gunnarsson býr sig undir keppnina á heimsmeistaramótinu í Manchester. Instagram/@margunnarsson Már Gunnarsson endaði í sjötta sæti á heimsmeistaramóti í sundi fatlaðra í Manchester á dögunum en þetta var fyrsta mótið hans eftir að hann hætti við að hætta í sundinu. Már kom til baka eftir árshlé en hann hefur einnig vakið mikla athygli fyrir tónlistina sína á síðustu árum ekki síst eftir að hann tók þátt í Eurovision. Már varð sjötti í 100 metra baksundi á HM en hann var þremur sekúndubrotum frá Íslandsmetinu sem hann setti í á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó 2021 árið og var einungis tveimur sekúndum frá verðlaunasæti í ár. Már er sáttur með sundið og segir í færslu á samfélagsmiðlum að það hafi verið mun betur tæknilega útfært heldur en sundið hans á Ólympíuleikunum fyrir tveimur árum. „Miðað við aðstæður sætti ég mig alveg við að enda sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi,“ setti Már Gunnarsson inn á Instagram og gerði mótið upp í stuttu myndbandi sem má sjá hér fyrir neðan. „Ég er ekkert smá hamingjusamur með að synda þetta sund eins og ég gerði,“ sagði Már. „Ég er rétt við Íslandsmetið sem ég setti á Ólympíuleikunum 2021. Þetta sýnir bara það að það sem ég hef verið að gera undanfarna mánuði hefur verið að skila sér,“ sagði Már. „Ég hlakka til að sjá hvort þessi þróun haldi áfram. Ég á helling inni og ég og mínir þjálfarar vitum það. Þetta lítur mjög vel út fyrir Ólympíuleikana í París á næsta ári,“ sagði Már. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson) Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira
Már kom til baka eftir árshlé en hann hefur einnig vakið mikla athygli fyrir tónlistina sína á síðustu árum ekki síst eftir að hann tók þátt í Eurovision. Már varð sjötti í 100 metra baksundi á HM en hann var þremur sekúndubrotum frá Íslandsmetinu sem hann setti í á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó 2021 árið og var einungis tveimur sekúndum frá verðlaunasæti í ár. Már er sáttur með sundið og segir í færslu á samfélagsmiðlum að það hafi verið mun betur tæknilega útfært heldur en sundið hans á Ólympíuleikunum fyrir tveimur árum. „Miðað við aðstæður sætti ég mig alveg við að enda sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi,“ setti Már Gunnarsson inn á Instagram og gerði mótið upp í stuttu myndbandi sem má sjá hér fyrir neðan. „Ég er ekkert smá hamingjusamur með að synda þetta sund eins og ég gerði,“ sagði Már. „Ég er rétt við Íslandsmetið sem ég setti á Ólympíuleikunum 2021. Þetta sýnir bara það að það sem ég hef verið að gera undanfarna mánuði hefur verið að skila sér,“ sagði Már. „Ég hlakka til að sjá hvort þessi þróun haldi áfram. Ég á helling inni og ég og mínir þjálfarar vitum það. Þetta lítur mjög vel út fyrir Ólympíuleikana í París á næsta ári,“ sagði Már. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson)
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira