Herra Hnetusmjör mættur á toppinn: „Lagið er ofpeppun“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. ágúst 2023 17:00 Herra Hnetusmjör trónir á toppi Íslenska listans á FM. Daniel Thor/Vísir Rapparinn og athafnamaðurinn Árni Páll, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, trónir á toppi Íslenska listans á FM með nýjasta lagið sitt „All In“. Rapp fyrir klúbbinn Lagið kom út 14. júlí síðastliðinn og hefur fikrað sig jafnt og þétt upp listann síðan þá. Blaðamaður ræddi við Árna Pál sem segist alltaf gera hlutina af fullum krafti, annars geti hann alveg eins sleppt því. „Lagið er bara ofpeppun. Mig langaði að gera rapp fyrir klúbbinn. Við Þormóður erum búnir að sitja á grunninum af laginu í einhver tvö ár. Ég endaði svo á að smíða þetta concept. All in eða ekki, bara let's go eða sleppum þessu.“ Með efstu tvö lög vikunnar Strákasveitin Iceguys skipar annað sæti Íslenska listans á FM í þessari viku en Herra Hnetusmjör er einmitt meðlimur sveitarinnar ásamt Friðriki Dór, Jóni Jónssyni, Rúriki Gíslasyni og Aroni Can. Lagið þeirra Krumla situr einnig á listanum í þessari viku en tónlistarmyndband við lagið hefur fengið gríðarlega mikið áhorf. Þeir fluttu bæði lög á stóra sviðinu í Herjólfsdal um síðustu helgi. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rapp fyrir klúbbinn Lagið kom út 14. júlí síðastliðinn og hefur fikrað sig jafnt og þétt upp listann síðan þá. Blaðamaður ræddi við Árna Pál sem segist alltaf gera hlutina af fullum krafti, annars geti hann alveg eins sleppt því. „Lagið er bara ofpeppun. Mig langaði að gera rapp fyrir klúbbinn. Við Þormóður erum búnir að sitja á grunninum af laginu í einhver tvö ár. Ég endaði svo á að smíða þetta concept. All in eða ekki, bara let's go eða sleppum þessu.“ Með efstu tvö lög vikunnar Strákasveitin Iceguys skipar annað sæti Íslenska listans á FM í þessari viku en Herra Hnetusmjör er einmitt meðlimur sveitarinnar ásamt Friðriki Dór, Jóni Jónssyni, Rúriki Gíslasyni og Aroni Can. Lagið þeirra Krumla situr einnig á listanum í þessari viku en tónlistarmyndband við lagið hefur fengið gríðarlega mikið áhorf. Þeir fluttu bæði lög á stóra sviðinu í Herjólfsdal um síðustu helgi. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira