Leyndir hæfileikar þekktra Íslendinga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. júlí 2023 09:19 Þekktir Íslendingar deildu skemmtilegum og persónulegum staðreyndum sem fæstir vita. Hæfileikar einstaklinga eru mismunandi og tengjast oft á tíðum áhugamálum. Þá býr fólk stundum yfir leyndum og óútskýrðum hæfileikum sem gætu flokkast sem óhefðbundnir líkt og geta snert nefið á sér með tungubroddinum eða rappa á kínversku svo dæmi séu tekin. Lífið á Vísi hafði samband við nokkra þekkta Íslendinga sem deildu skemmtilegum og persónulegum staðreyndum sem fæstir vita. Spilar á píanó Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona æfði á píanó í ellefu ár þegar hún var yngri. „Ætli það sé ekki hæfileiki sem fær ekki oft að njóta sín,“ segir Birgitta Líf létt. Birgitta Líf æfði á píanó í ellefu ár.Birgitta Líf Ósigrandi í FIFA Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er fingrafimur. „Ég er mjög góður í FIFA tölvuleiknum. Það er mjög erfitt að sigra mig í þeim leik,“ segir Kristmundur léttur. Kristmundur segist ósigrandi í FIFA.Kristmundur Axel Kann allar höfuðborgir heimsins Fjölmiðlamaðurinn Björn Bragi Arnarsson býr yfir þeim leynda hæfileika að geta talið upp allar höfuðborgir landa í heiminum. Að sögn Björns Braga fékk hann töluverða athygli frá bekkjarfélögum þegar hann var sex ára þegar hann hafði lagt fjölda borga á minnið. „Ætli þetta hafi ekki verið ákveðin athyglissýki,“ segir Björn sem lagði í kjölfarið fleiri höfuðborgir á minnið. Björn Bragi byrjaði að leggja höfuðborgir á minnið aðeins sex ára gamall. Tungufimi Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar segir sinn leynda hæfileika að geta bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni. Brynja Dan Gunnarsdóttir getur bundið hnút á stilk með tungunniStjr Hærri greindarvísitala en meðalmaður Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin segist nær ósigrandi í mínígolfi. „Síðan er ég með IQ 142. Annars eru allir hæfileikar mínir opinberir,“ segir Ásdís og hlær. Á vef Vísindavefsins segir að meðal greindarvísitala fólks sé á bilinu 90 til 109. Ásdís telst því vel yfir meðallagi. Ásdís Rán er góð í minigolfi.Ásdís Rán Ástin og lífið Tengdar fréttir Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. 30. júní 2023 20:02 Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. 1. júní 2023 18:31 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Lífið á Vísi hafði samband við nokkra þekkta Íslendinga sem deildu skemmtilegum og persónulegum staðreyndum sem fæstir vita. Spilar á píanó Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona æfði á píanó í ellefu ár þegar hún var yngri. „Ætli það sé ekki hæfileiki sem fær ekki oft að njóta sín,“ segir Birgitta Líf létt. Birgitta Líf æfði á píanó í ellefu ár.Birgitta Líf Ósigrandi í FIFA Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er fingrafimur. „Ég er mjög góður í FIFA tölvuleiknum. Það er mjög erfitt að sigra mig í þeim leik,“ segir Kristmundur léttur. Kristmundur segist ósigrandi í FIFA.Kristmundur Axel Kann allar höfuðborgir heimsins Fjölmiðlamaðurinn Björn Bragi Arnarsson býr yfir þeim leynda hæfileika að geta talið upp allar höfuðborgir landa í heiminum. Að sögn Björns Braga fékk hann töluverða athygli frá bekkjarfélögum þegar hann var sex ára þegar hann hafði lagt fjölda borga á minnið. „Ætli þetta hafi ekki verið ákveðin athyglissýki,“ segir Björn sem lagði í kjölfarið fleiri höfuðborgir á minnið. Björn Bragi byrjaði að leggja höfuðborgir á minnið aðeins sex ára gamall. Tungufimi Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar segir sinn leynda hæfileika að geta bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni. Brynja Dan Gunnarsdóttir getur bundið hnút á stilk með tungunniStjr Hærri greindarvísitala en meðalmaður Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin segist nær ósigrandi í mínígolfi. „Síðan er ég með IQ 142. Annars eru allir hæfileikar mínir opinberir,“ segir Ásdís og hlær. Á vef Vísindavefsins segir að meðal greindarvísitala fólks sé á bilinu 90 til 109. Ásdís telst því vel yfir meðallagi. Ásdís Rán er góð í minigolfi.Ásdís Rán
Ástin og lífið Tengdar fréttir Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. 30. júní 2023 20:02 Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. 1. júní 2023 18:31 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. 30. júní 2023 20:02
Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. 1. júní 2023 18:31
Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01