Júlíspá Siggu Kling: Hrúturinn á ekki að treysta neinum Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn, láttu lífið rugla þig. Þú elskar að hafa hlutina einfalda en kraftmikla. Það er margt að bjóðast þér og þú átt að velja sérstaklega það sem setur fjárhaginn í betra lag. Þú ert sterkasta peningamerkið, ef hægt er að segja svo. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þar af leiðandi áttu til að hugsa of langt fram í tímann, hvort að þú getir klárað þetta, keypt þetta og haft allt á hreinu. Þetta þýðir líka að þú ert ekki hér og nú og nýtur því ekki eins mikið litlu hlutanna og einföldu fallegu orkunnar sem er í kringum þig. Ef þú opnar augun betur sérðu að þú ert búin að vera heppin þetta árið. Þó það hafi verið svört tímabil og þig langað jafnvel að gefast upp á einhverju, þá hefur þér alltaf verið bjargað. Út af því sérstaklega að þú ert sú persóna sem heldur alltaf áfram sama hvað mætir þér. Þú ert netið í fjölskyldunni sem passar upp á þína en það má kannski segja ef þú ert ungur hrútur þá færðu þessa tilfinningu ekki eins sterkt og hún mun verða. Nákvæmlega núna er lukkan að klappa þér svo hættu bara að hugsa fram í tímann og fagnaðu þeim áfanga sem þú ert þegar búin að ná. Það er gott fyrir þig að treysta ekki öllum og vera svolítið lokuð bók því að vera svona dularfullur gefur svo töfrandi útgeislun. Þess vegna vilja allir vita meira um þig. Það er mjög gott hjá þér að loka á eitruð samskipti sérstaklega ef þau hafa varað lengi. Það er eins og að gefa sömu manneskjunni alltaf séns og halda að það verði önnur útkoma en hefur verið, EKKI TIL Í DÆMINU. Ef þér leiðist í lífinu og ert búin að vera of lengi á sama stað þá skaltu opna augun því aðrir möguleikar eru nálægt þér. Ástin verður kraftmikil, en eitruð sambönd rofna til frambúðar. Það sem er best í stöðunni er að vita að lífið leysir fyrir þig það sem þú hefur ekki tíma til að hugsa um. Knús og kossar, Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þar af leiðandi áttu til að hugsa of langt fram í tímann, hvort að þú getir klárað þetta, keypt þetta og haft allt á hreinu. Þetta þýðir líka að þú ert ekki hér og nú og nýtur því ekki eins mikið litlu hlutanna og einföldu fallegu orkunnar sem er í kringum þig. Ef þú opnar augun betur sérðu að þú ert búin að vera heppin þetta árið. Þó það hafi verið svört tímabil og þig langað jafnvel að gefast upp á einhverju, þá hefur þér alltaf verið bjargað. Út af því sérstaklega að þú ert sú persóna sem heldur alltaf áfram sama hvað mætir þér. Þú ert netið í fjölskyldunni sem passar upp á þína en það má kannski segja ef þú ert ungur hrútur þá færðu þessa tilfinningu ekki eins sterkt og hún mun verða. Nákvæmlega núna er lukkan að klappa þér svo hættu bara að hugsa fram í tímann og fagnaðu þeim áfanga sem þú ert þegar búin að ná. Það er gott fyrir þig að treysta ekki öllum og vera svolítið lokuð bók því að vera svona dularfullur gefur svo töfrandi útgeislun. Þess vegna vilja allir vita meira um þig. Það er mjög gott hjá þér að loka á eitruð samskipti sérstaklega ef þau hafa varað lengi. Það er eins og að gefa sömu manneskjunni alltaf séns og halda að það verði önnur útkoma en hefur verið, EKKI TIL Í DÆMINU. Ef þér leiðist í lífinu og ert búin að vera of lengi á sama stað þá skaltu opna augun því aðrir möguleikar eru nálægt þér. Ástin verður kraftmikil, en eitruð sambönd rofna til frambúðar. Það sem er best í stöðunni er að vita að lífið leysir fyrir þig það sem þú hefur ekki tíma til að hugsa um. Knús og kossar, Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira