BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Boði Logason skrifar 30. júní 2023 09:02 Alfreð Fannar Björnsson er betur þekktur sem BBQ kóngurinn Stöð 2 Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. Í fyrsta þættinum grillaði hann meðal annars pönnupizzu og sjónvarpsköku. „Ég ætla að gera vinsælustu pizzuna, pepperóni-pizza, með nóg af osti og nóg af sósu. Hún er geggjuð!“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Pönnupizza og sjónvarpskaka Alvöru Chicago style pönnu pizza Olía 350g pizzadeig Rifinn ostur Pepparóní Pizzasósa Smyrjið 25 cm pottjárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Setjið fyrst ostinn og pepparóní svo vel af pizzasósu. Stráið svo auka osti og pepparóníi yfir í lokin. Styllið grillið á 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 - 30 mínútur. Hvítlauksolía 4 hvítlauksgeirar Grillsalt (salt með hvítlauk) Handfylli steinselja Pipar Olía Kremjið hvítlauk í morteli ásamt grillsalti. Bætið steinselju, pipar og olíu út í og kremjið saman. Sjónvarpsköku pizza Olía 250g pizzadeig Sjónvarpsköku fylling: 100g smjör 80ml rjómi 200g púðursykur 150g kókosmjöl Smyrjið 20 cm steypujárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Kyndið grillið í 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 -30 mínútur Bræðið saman í potti smjör, rjóma og púðursykur. Takið pottinn af hitanum og bætið kókosmjöli saman við. Þegar 5 - 10 mínútur eru eftir af eldunartíma pizzunar setjið þið fyllinguna ofan á. BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55 BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Í fyrsta þættinum grillaði hann meðal annars pönnupizzu og sjónvarpsköku. „Ég ætla að gera vinsælustu pizzuna, pepperóni-pizza, með nóg af osti og nóg af sósu. Hún er geggjuð!“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Pönnupizza og sjónvarpskaka Alvöru Chicago style pönnu pizza Olía 350g pizzadeig Rifinn ostur Pepparóní Pizzasósa Smyrjið 25 cm pottjárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Setjið fyrst ostinn og pepparóní svo vel af pizzasósu. Stráið svo auka osti og pepparóníi yfir í lokin. Styllið grillið á 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 - 30 mínútur. Hvítlauksolía 4 hvítlauksgeirar Grillsalt (salt með hvítlauk) Handfylli steinselja Pipar Olía Kremjið hvítlauk í morteli ásamt grillsalti. Bætið steinselju, pipar og olíu út í og kremjið saman. Sjónvarpsköku pizza Olía 250g pizzadeig Sjónvarpsköku fylling: 100g smjör 80ml rjómi 200g púðursykur 150g kókosmjöl Smyrjið 20 cm steypujárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Kyndið grillið í 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 -30 mínútur Bræðið saman í potti smjör, rjóma og púðursykur. Takið pottinn af hitanum og bætið kókosmjöli saman við. Þegar 5 - 10 mínútur eru eftir af eldunartíma pizzunar setjið þið fyllinguna ofan á. BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55
BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira