Júníspá Siggu Kling: Ljónið fær meira sjálfstæði Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert akkúrat núna í byrjun júní að fara inn í níutíu daga tímabil sem gefur þér möguleika á að breyta lífi þínu á miklu betri veg en þú þorir að vona eða hugsa. Ef þú finnur vanlíðan í líkamanum, alveg sama hvað það er, eru það bein skilaboð um að þú þurfir að breyta ýmsu til þess að leiðrétta það. Þú hefur aflið og þú hefur kraftinn til þess að gera kraftaverk. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú mátt og þarft að hvíla þig, en leti er ekki leyfð á þessu tímabili. Frestaðu engu sem þú þarft að gera, því það kemur út í líkama og huga. Hentu þér á og í gegnum vandamálin og það er eins og Ljónið fái vængi. Í þessum mánuði byrja breytingar sem fá þig til að horfast í augu við það sem þú þarft að vita. Þú verður ekki sátt við allt, að sjálfsögðu, því þegar ekkert er að gerast og engar breytingar eru, þá finnst þér oft bara ágætt að vera í sama farinu. Orkan þín, andinn þinn og tilfinningar magnast sérstaklega upp í kringum 17. júní og næstu daga á eftir. Það er eins og allt ástand hjá þér breytist og þú vitir nákvæmlega hvað þú þurfir að gera til þess að allt fari vel að þínu mati og Alheimsins. Þú færð það sjálfstæði sem þú þarft, það verður tekið undir þau orð sem þú segir og þau fá meiri mátt. En fram að þessu tímabili finnst þér þungi yfir huganum til að framkvæma það sem vantar upp á. Það er verið að laga jafnvægistaugina þína, því þú þolir illa að allt í einu verði allt 100% og krafturinn og hamingjan 1000%, því það getur magnað upp að þú farir niður í sálinni. Þessir níutíu dagar munu færa þér svo ótrúleg verkfæri til þess að þú hafir það ljós, sem skín í raun alltaf á þig, til þess að þú finnir fyrir því alla daga. Það gerist eitthvað svo máttugt, bæði um þessi mánaðamót, næstu og þarnæstu. Það er svo sérkennilegt að skoða þetta að þú jafnvel verður sjálft hissa. Það er ekkert sem þú getur ekki breytt eða lagað, því sannleikurinn kemur til þín og hugmyndir þínar munu vekja athygli og líf þitt verður miklu meira spennandi en þú heldur. Á þessu tímabili birtist húsnæði eða ný staðsetning á því sem þú ert að gera. Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú mátt og þarft að hvíla þig, en leti er ekki leyfð á þessu tímabili. Frestaðu engu sem þú þarft að gera, því það kemur út í líkama og huga. Hentu þér á og í gegnum vandamálin og það er eins og Ljónið fái vængi. Í þessum mánuði byrja breytingar sem fá þig til að horfast í augu við það sem þú þarft að vita. Þú verður ekki sátt við allt, að sjálfsögðu, því þegar ekkert er að gerast og engar breytingar eru, þá finnst þér oft bara ágætt að vera í sama farinu. Orkan þín, andinn þinn og tilfinningar magnast sérstaklega upp í kringum 17. júní og næstu daga á eftir. Það er eins og allt ástand hjá þér breytist og þú vitir nákvæmlega hvað þú þurfir að gera til þess að allt fari vel að þínu mati og Alheimsins. Þú færð það sjálfstæði sem þú þarft, það verður tekið undir þau orð sem þú segir og þau fá meiri mátt. En fram að þessu tímabili finnst þér þungi yfir huganum til að framkvæma það sem vantar upp á. Það er verið að laga jafnvægistaugina þína, því þú þolir illa að allt í einu verði allt 100% og krafturinn og hamingjan 1000%, því það getur magnað upp að þú farir niður í sálinni. Þessir níutíu dagar munu færa þér svo ótrúleg verkfæri til þess að þú hafir það ljós, sem skín í raun alltaf á þig, til þess að þú finnir fyrir því alla daga. Það gerist eitthvað svo máttugt, bæði um þessi mánaðamót, næstu og þarnæstu. Það er svo sérkennilegt að skoða þetta að þú jafnvel verður sjálft hissa. Það er ekkert sem þú getur ekki breytt eða lagað, því sannleikurinn kemur til þín og hugmyndir þínar munu vekja athygli og líf þitt verður miklu meira spennandi en þú heldur. Á þessu tímabili birtist húsnæði eða ný staðsetning á því sem þú ert að gera. Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira