Júníspá Siggu Kling: Allt sem hrúturinn snertir verður að gulli Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn, það getur oft verið erfitt að vera þú. Þú vilt að allir séu í jafnvægi og gerir þitt besta að svo sé. En það kemur að sjálfsögðu fyrir að það springur eitthvað. Þá bitnar það yfirleitt á þeim sem eru þér nánastir og gerir ekkert annað fyrir þig en að þú fáir móral eða þér líði illa yfir því. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það er svo mikilvægt að þú sjáir að þú þarft að vernda þig og þú gerir það þannig með því að hugsa að það sé ljós allt í kringum þig og að segja: „Ég er verndaður fyrir öllu sem hefur slæm áhrif á líðan mína.“ Þannig sleppirðu þér frjálsum úr vanlíðan og byrjar að dreifa sterku orkunni þinni á ný. Það er velferð og góð orka yfir heimili og þar áttu akkúrat að hlaða batteríin þín. Það sveiflast til og frá ákvarðanatökur um mikilvæg málefni, hvað þú eigir að gera eða hvort þú eigir að breyta einhverju. Miðað við stöðuna er best að lagfæra það sem er nú þegar að, byggja það upp og laga það sem þú hefur í hendi eða er hjá þér. Þér finnst jafnvel að röð undraverðra tilviljana hafi forðað þér frá mörgum hörmungum, þó að það sé ekki sjálfsagður hlutur, þá er svo sannarlega heppnin yfir þér núna. Þú skalt spekúlera rækilega vel í því hvort þú viljir fara í nýjar framkvæmdir, þó að það sé alveg skýrt að allt sem þú snertir verður að gulli. Ef þú skoðar það vel, þá þekkirðu margt fólk sem minna mega sín og líka fólk sem hefur það óstjórnlega gott. Það furðulega er að fólk sem hefur ekki haft það of gott, mun ýta undir að þú hafir það gott. Þinn mesti auður er fólginn í fjölskyldu og vinum og allt er miklu betra en þú hefur hugmynd um og líf þitt er bæði spennandi og skemmtilegt. En það er mikil þörf á því á að þú elskir þig mest og finnist gott að vera í þínum eigin félagsskap, því að ástin er að óska eftir þér. Koss og knús. Frægir hrútar. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það er svo mikilvægt að þú sjáir að þú þarft að vernda þig og þú gerir það þannig með því að hugsa að það sé ljós allt í kringum þig og að segja: „Ég er verndaður fyrir öllu sem hefur slæm áhrif á líðan mína.“ Þannig sleppirðu þér frjálsum úr vanlíðan og byrjar að dreifa sterku orkunni þinni á ný. Það er velferð og góð orka yfir heimili og þar áttu akkúrat að hlaða batteríin þín. Það sveiflast til og frá ákvarðanatökur um mikilvæg málefni, hvað þú eigir að gera eða hvort þú eigir að breyta einhverju. Miðað við stöðuna er best að lagfæra það sem er nú þegar að, byggja það upp og laga það sem þú hefur í hendi eða er hjá þér. Þér finnst jafnvel að röð undraverðra tilviljana hafi forðað þér frá mörgum hörmungum, þó að það sé ekki sjálfsagður hlutur, þá er svo sannarlega heppnin yfir þér núna. Þú skalt spekúlera rækilega vel í því hvort þú viljir fara í nýjar framkvæmdir, þó að það sé alveg skýrt að allt sem þú snertir verður að gulli. Ef þú skoðar það vel, þá þekkirðu margt fólk sem minna mega sín og líka fólk sem hefur það óstjórnlega gott. Það furðulega er að fólk sem hefur ekki haft það of gott, mun ýta undir að þú hafir það gott. Þinn mesti auður er fólginn í fjölskyldu og vinum og allt er miklu betra en þú hefur hugmynd um og líf þitt er bæði spennandi og skemmtilegt. En það er mikil þörf á því á að þú elskir þig mest og finnist gott að vera í þínum eigin félagsskap, því að ástin er að óska eftir þér. Koss og knús. Frægir hrútar. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira