Júníspá Siggu Kling: Allt sem hrúturinn snertir verður að gulli Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn, það getur oft verið erfitt að vera þú. Þú vilt að allir séu í jafnvægi og gerir þitt besta að svo sé. En það kemur að sjálfsögðu fyrir að það springur eitthvað. Þá bitnar það yfirleitt á þeim sem eru þér nánastir og gerir ekkert annað fyrir þig en að þú fáir móral eða þér líði illa yfir því. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það er svo mikilvægt að þú sjáir að þú þarft að vernda þig og þú gerir það þannig með því að hugsa að það sé ljós allt í kringum þig og að segja: „Ég er verndaður fyrir öllu sem hefur slæm áhrif á líðan mína.“ Þannig sleppirðu þér frjálsum úr vanlíðan og byrjar að dreifa sterku orkunni þinni á ný. Það er velferð og góð orka yfir heimili og þar áttu akkúrat að hlaða batteríin þín. Það sveiflast til og frá ákvarðanatökur um mikilvæg málefni, hvað þú eigir að gera eða hvort þú eigir að breyta einhverju. Miðað við stöðuna er best að lagfæra það sem er nú þegar að, byggja það upp og laga það sem þú hefur í hendi eða er hjá þér. Þér finnst jafnvel að röð undraverðra tilviljana hafi forðað þér frá mörgum hörmungum, þó að það sé ekki sjálfsagður hlutur, þá er svo sannarlega heppnin yfir þér núna. Þú skalt spekúlera rækilega vel í því hvort þú viljir fara í nýjar framkvæmdir, þó að það sé alveg skýrt að allt sem þú snertir verður að gulli. Ef þú skoðar það vel, þá þekkirðu margt fólk sem minna mega sín og líka fólk sem hefur það óstjórnlega gott. Það furðulega er að fólk sem hefur ekki haft það of gott, mun ýta undir að þú hafir það gott. Þinn mesti auður er fólginn í fjölskyldu og vinum og allt er miklu betra en þú hefur hugmynd um og líf þitt er bæði spennandi og skemmtilegt. En það er mikil þörf á því á að þú elskir þig mest og finnist gott að vera í þínum eigin félagsskap, því að ástin er að óska eftir þér. Koss og knús. Frægir hrútar. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það er svo mikilvægt að þú sjáir að þú þarft að vernda þig og þú gerir það þannig með því að hugsa að það sé ljós allt í kringum þig og að segja: „Ég er verndaður fyrir öllu sem hefur slæm áhrif á líðan mína.“ Þannig sleppirðu þér frjálsum úr vanlíðan og byrjar að dreifa sterku orkunni þinni á ný. Það er velferð og góð orka yfir heimili og þar áttu akkúrat að hlaða batteríin þín. Það sveiflast til og frá ákvarðanatökur um mikilvæg málefni, hvað þú eigir að gera eða hvort þú eigir að breyta einhverju. Miðað við stöðuna er best að lagfæra það sem er nú þegar að, byggja það upp og laga það sem þú hefur í hendi eða er hjá þér. Þér finnst jafnvel að röð undraverðra tilviljana hafi forðað þér frá mörgum hörmungum, þó að það sé ekki sjálfsagður hlutur, þá er svo sannarlega heppnin yfir þér núna. Þú skalt spekúlera rækilega vel í því hvort þú viljir fara í nýjar framkvæmdir, þó að það sé alveg skýrt að allt sem þú snertir verður að gulli. Ef þú skoðar það vel, þá þekkirðu margt fólk sem minna mega sín og líka fólk sem hefur það óstjórnlega gott. Það furðulega er að fólk sem hefur ekki haft það of gott, mun ýta undir að þú hafir það gott. Þinn mesti auður er fólginn í fjölskyldu og vinum og allt er miklu betra en þú hefur hugmynd um og líf þitt er bæði spennandi og skemmtilegt. En það er mikil þörf á því á að þú elskir þig mest og finnist gott að vera í þínum eigin félagsskap, því að ástin er að óska eftir þér. Koss og knús. Frægir hrútar. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira