Lífið

Þriðji þáttur af Köku­kasti: Allt fór úr böndunum

Íris Hauksdóttir skrifar
Það fer allt úr böndunum í nýjasta þættinum af Kökukasti.
Það fer allt úr böndunum í nýjasta þættinum af Kökukasti.

Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum.

Kökukast er kökuskreytingakeppni þar sem fjölskyldur keppast um að skreyta flottustu kökuna. Tveir eru saman í liði, einn fullorðinn og eitt barn. Þeir bræður dæma svo kökurnar með sérstakri aðstoð kökusérfræðingsins Evu Laufeyjar. Það lið sem dettur út endar svo með köku í andlitinu.

Það fer allt úr böndunum í nýjasta þættinum af Kökukasti þar sem Auðunn Sölvi og Hugi Halldórs mæta Snædísi og Auði í hörðum skreytingaslag. 

Klippa: Kökukast - Þriðji þáttur

Tengdar fréttir

Fyrsti þáttur af Kökukasti

Fyrsti þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×