Prufur í Idol eru hafnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. maí 2023 16:12 Nú er lag til þess að láta drauminn loksins rætast. stöð 2 Prufur vegna Idol eru hafnar og fara þær næstu fram í Reykjavík um helgina, sunnudaginn 7. maí. Enn er tími til að skrá sig og verða prufur haldnar um land allt í maí. Eins og alþjóð veit var Saga Matthildur krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn eftir heljarinnar ferðalag. Nú styttist í næstu veislu og prufur alveg að hefjast. Eins og undanfarin ár þurfa keppendur að vera á aldrinum 16 til 30 ára. Framleiðendur Idol hvetja alla áhugasama til þess að ríða á vaðið og láta drauminn rætast. Prufur hófust á Akranesi í gær og var bullandi stemning á svæðinu og vel mætt. „Við erum sannfærð um að það leynist enn fleiri stjörnur þarna úti og hlökkum til að taka á móti umsóknum í nýja þáttaröð af Idol,“ segir Eva Georgs Ásudóttir, yfirframleiðandi Idol-stjörnuleitar. Hægt er að skrá sig í prufur hér. Prufur fyrir Idol: 7. Maí Reykjavík Prufur frá 13-15 Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica 9. maí Keflavík Prufur frá 17-19 Staðsetning: Rokksafnið 10. maí Selfoss Prufur frá 17-19 Staðsetning: Bankinn vinnustofa 19. Maí Höfn Prufur frá kl 17-19 Staðsetning: Sindrabær 20. Maí Egilsstaðir Prufur frá kl 13-14 Staðsetning: Egilsstaðaskóli 20.maí Húsavík Prufur frá kl 17:30-19:00 Staðsetning: Fosshótel Húsavík 21. maí Akureyri Prufur frá kl 12-15 Staðsetning: Hof Idol Tengdar fréttir Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. 1. mars 2023 16:13 Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Eins og alþjóð veit var Saga Matthildur krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn eftir heljarinnar ferðalag. Nú styttist í næstu veislu og prufur alveg að hefjast. Eins og undanfarin ár þurfa keppendur að vera á aldrinum 16 til 30 ára. Framleiðendur Idol hvetja alla áhugasama til þess að ríða á vaðið og láta drauminn rætast. Prufur hófust á Akranesi í gær og var bullandi stemning á svæðinu og vel mætt. „Við erum sannfærð um að það leynist enn fleiri stjörnur þarna úti og hlökkum til að taka á móti umsóknum í nýja þáttaröð af Idol,“ segir Eva Georgs Ásudóttir, yfirframleiðandi Idol-stjörnuleitar. Hægt er að skrá sig í prufur hér. Prufur fyrir Idol: 7. Maí Reykjavík Prufur frá 13-15 Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica 9. maí Keflavík Prufur frá 17-19 Staðsetning: Rokksafnið 10. maí Selfoss Prufur frá 17-19 Staðsetning: Bankinn vinnustofa 19. Maí Höfn Prufur frá kl 17-19 Staðsetning: Sindrabær 20. Maí Egilsstaðir Prufur frá kl 13-14 Staðsetning: Egilsstaðaskóli 20.maí Húsavík Prufur frá kl 17:30-19:00 Staðsetning: Fosshótel Húsavík 21. maí Akureyri Prufur frá kl 12-15 Staðsetning: Hof
Idol Tengdar fréttir Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. 1. mars 2023 16:13 Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. 1. mars 2023 16:13