Maíspá Siggu Kling: Ljónið verður að hætta að slást við sjálft sig Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert fallegasta og sterkasta dýrið í skóginum og hefur yfir þér þann þokka að fólk beygir sig eða jafnvel getur ekki horft á þig. Þau stríð sem þú átt eftir að heyja á því tímabili sem þú ert að fara í eru aðallega bara við sjálft þig. Þú annað hvort rífur þig niður eða byggir þig upp og þarna vantar þig þann stöðugleika sem er nauðsynlegur fyrir fallega Ljónið. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú ert með Júpíter í níunda húsi og er það alveg stórkostlegt, bæði í sambandi við tilfinningar, gjafir og gjöfulleika og þarna á móti er Satúrnus í sjöunda húsi og hann á það til að vera harður húsbóndi. Þér finnst ekkert þægilegt að láta einhvern stjórna þínum gjörðum, en mundu það í þessu tilviki þarftu að vera ansi slóttugt og kænt til þess að fá það sem þú vilt leiðrétt og skapa þér þá stöðu sem þú átt töluverða innistæðu fyrir. En til þess að það verði, þá verðurðu að hætta öllum slagsmálum við sjálft þig, það er lágmark að standa með sjálfum sér í þessu lífi. Þú getur skilið við kærastann eða kærustuna, vinnustaðinn og fjölskylduna, en þú vaknar og sofnar alltaf hjá sjálfum þér. Þú þarft að leita aftur til fortíðar og sjá á hvaða tímabili þér leið best og hverjir voru í kringum þig þá. Og þetta er líka í sambandi við það, að ef þú hefur haft sterkar tilfinningar til einhvers, alveg sama hversu langt er síðan, þá eyðast þær ekki heldur getur þú náð í þær og eflt þannig samband þitt, við hvern það var skiptir ekki öllu. Þú þarft að standa með fjölskyldunni eins og mafíósi og að hjálpa öllum sem þú mögulega getur í þeim tilfellum og í öllu þessu muntu öðlast sérstakan mátt. Næmni þín er að eflast og þú finnur á þér hlutina eins og spámaður væri, hlustaðu betur og horfðu inn á við, í því er blessunin fólgin. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú ert með Júpíter í níunda húsi og er það alveg stórkostlegt, bæði í sambandi við tilfinningar, gjafir og gjöfulleika og þarna á móti er Satúrnus í sjöunda húsi og hann á það til að vera harður húsbóndi. Þér finnst ekkert þægilegt að láta einhvern stjórna þínum gjörðum, en mundu það í þessu tilviki þarftu að vera ansi slóttugt og kænt til þess að fá það sem þú vilt leiðrétt og skapa þér þá stöðu sem þú átt töluverða innistæðu fyrir. En til þess að það verði, þá verðurðu að hætta öllum slagsmálum við sjálft þig, það er lágmark að standa með sjálfum sér í þessu lífi. Þú getur skilið við kærastann eða kærustuna, vinnustaðinn og fjölskylduna, en þú vaknar og sofnar alltaf hjá sjálfum þér. Þú þarft að leita aftur til fortíðar og sjá á hvaða tímabili þér leið best og hverjir voru í kringum þig þá. Og þetta er líka í sambandi við það, að ef þú hefur haft sterkar tilfinningar til einhvers, alveg sama hversu langt er síðan, þá eyðast þær ekki heldur getur þú náð í þær og eflt þannig samband þitt, við hvern það var skiptir ekki öllu. Þú þarft að standa með fjölskyldunni eins og mafíósi og að hjálpa öllum sem þú mögulega getur í þeim tilfellum og í öllu þessu muntu öðlast sérstakan mátt. Næmni þín er að eflast og þú finnur á þér hlutina eins og spámaður væri, hlustaðu betur og horfðu inn á við, í því er blessunin fólgin. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira