Maíspá Siggu Kling: Ljónið verður að hætta að slást við sjálft sig Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert fallegasta og sterkasta dýrið í skóginum og hefur yfir þér þann þokka að fólk beygir sig eða jafnvel getur ekki horft á þig. Þau stríð sem þú átt eftir að heyja á því tímabili sem þú ert að fara í eru aðallega bara við sjálft þig. Þú annað hvort rífur þig niður eða byggir þig upp og þarna vantar þig þann stöðugleika sem er nauðsynlegur fyrir fallega Ljónið. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú ert með Júpíter í níunda húsi og er það alveg stórkostlegt, bæði í sambandi við tilfinningar, gjafir og gjöfulleika og þarna á móti er Satúrnus í sjöunda húsi og hann á það til að vera harður húsbóndi. Þér finnst ekkert þægilegt að láta einhvern stjórna þínum gjörðum, en mundu það í þessu tilviki þarftu að vera ansi slóttugt og kænt til þess að fá það sem þú vilt leiðrétt og skapa þér þá stöðu sem þú átt töluverða innistæðu fyrir. En til þess að það verði, þá verðurðu að hætta öllum slagsmálum við sjálft þig, það er lágmark að standa með sjálfum sér í þessu lífi. Þú getur skilið við kærastann eða kærustuna, vinnustaðinn og fjölskylduna, en þú vaknar og sofnar alltaf hjá sjálfum þér. Þú þarft að leita aftur til fortíðar og sjá á hvaða tímabili þér leið best og hverjir voru í kringum þig þá. Og þetta er líka í sambandi við það, að ef þú hefur haft sterkar tilfinningar til einhvers, alveg sama hversu langt er síðan, þá eyðast þær ekki heldur getur þú náð í þær og eflt þannig samband þitt, við hvern það var skiptir ekki öllu. Þú þarft að standa með fjölskyldunni eins og mafíósi og að hjálpa öllum sem þú mögulega getur í þeim tilfellum og í öllu þessu muntu öðlast sérstakan mátt. Næmni þín er að eflast og þú finnur á þér hlutina eins og spámaður væri, hlustaðu betur og horfðu inn á við, í því er blessunin fólgin. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú ert með Júpíter í níunda húsi og er það alveg stórkostlegt, bæði í sambandi við tilfinningar, gjafir og gjöfulleika og þarna á móti er Satúrnus í sjöunda húsi og hann á það til að vera harður húsbóndi. Þér finnst ekkert þægilegt að láta einhvern stjórna þínum gjörðum, en mundu það í þessu tilviki þarftu að vera ansi slóttugt og kænt til þess að fá það sem þú vilt leiðrétt og skapa þér þá stöðu sem þú átt töluverða innistæðu fyrir. En til þess að það verði, þá verðurðu að hætta öllum slagsmálum við sjálft þig, það er lágmark að standa með sjálfum sér í þessu lífi. Þú getur skilið við kærastann eða kærustuna, vinnustaðinn og fjölskylduna, en þú vaknar og sofnar alltaf hjá sjálfum þér. Þú þarft að leita aftur til fortíðar og sjá á hvaða tímabili þér leið best og hverjir voru í kringum þig þá. Og þetta er líka í sambandi við það, að ef þú hefur haft sterkar tilfinningar til einhvers, alveg sama hversu langt er síðan, þá eyðast þær ekki heldur getur þú náð í þær og eflt þannig samband þitt, við hvern það var skiptir ekki öllu. Þú þarft að standa með fjölskyldunni eins og mafíósi og að hjálpa öllum sem þú mögulega getur í þeim tilfellum og í öllu þessu muntu öðlast sérstakan mátt. Næmni þín er að eflast og þú finnur á þér hlutina eins og spámaður væri, hlustaðu betur og horfðu inn á við, í því er blessunin fólgin. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira