Hlutir til að varast í kynlífi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. maí 2023 21:31 Getty Eins dásamlegt og kynlíf getur verið er mikilvægt að hafa nokkra hluti á hreinu til að geta notið stundarinnar sem best. Eðli máls samkvæmt er listinn ekki tæmandi. 1. Ekki vanmeta hættuna á kynsjúkdómum „Ef þú ert að stunda kynlíf utan sambands, án þess að nota smokk, ertu að taka áhættu á að smitast af kynsjúkdómum.“ Getty 2. Ekki nota olíukennd sleipiefni með latex smokkum „Ef þú notar ekki viðeigandi sleipiefni getur þú fundið fyrir ónotum í kynlífi, sérstaklega þegar kemur að samförum í endaþarm. Sleipiefni eru mismunandi og því er mikilvægt að nota það rétta.“ Olíukennd sleipiefni, þar með talin náttúruleg sleipiefni á borð við ólífuolíu og kókosolíu, geti skemmt smokkinn. „Ef þú ert að nota smokka, skaltu nota vatnsuppleysanlegt sleipiefni eða silíkon sleipiefni.“ Getty 3. Ekki stinga mat upp í leggöngin „Grænmeti eða ávextir eiga ekki heima í leggöngum eða endaþarmi. Ástæðan er sú að hluti af matnum getur brotnað af og orðið eftir inni í leggöngunum.“ Það sama á við um endaþarminn, „Þú vilt ekki setja neitt í endaþarminn sem gæti týnst þar inni.“ Getty 4. Ekki þrýsta á maka þinn að klára „Ef þú einbeitir þér of mikið að því að klára getur það leitt til vandamála í sambandinu. Það getur alltaf gerst að maki þinn nái ekki að fá fullnægingu, og það er allt í lagi. Þú gætir spurt hvort þú getir aðstoðað maka þinn á meðan viðkomandi reynir að fullnægja sér sjálfur, til dæmis með kossum og strokum.“ Getty 5. Ekki suða um kynlíf „Ekki suða í maka þínum um kynlíf, það er ekkert eins fráhrindandi. Ef þú getur ekki beðið gætir þú farið afsíðis, inn í herbergi eða í sturtu jafnvel og klárað þig af. Berðu virðingu fyrir því ef makinn er ekki alltaf til í tuskið.“ Getty Listinn er meðal annars byggður á ábendingum frá kynlífstækjaversluninni Blush. Kynlíf Tengdar fréttir Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
1. Ekki vanmeta hættuna á kynsjúkdómum „Ef þú ert að stunda kynlíf utan sambands, án þess að nota smokk, ertu að taka áhættu á að smitast af kynsjúkdómum.“ Getty 2. Ekki nota olíukennd sleipiefni með latex smokkum „Ef þú notar ekki viðeigandi sleipiefni getur þú fundið fyrir ónotum í kynlífi, sérstaklega þegar kemur að samförum í endaþarm. Sleipiefni eru mismunandi og því er mikilvægt að nota það rétta.“ Olíukennd sleipiefni, þar með talin náttúruleg sleipiefni á borð við ólífuolíu og kókosolíu, geti skemmt smokkinn. „Ef þú ert að nota smokka, skaltu nota vatnsuppleysanlegt sleipiefni eða silíkon sleipiefni.“ Getty 3. Ekki stinga mat upp í leggöngin „Grænmeti eða ávextir eiga ekki heima í leggöngum eða endaþarmi. Ástæðan er sú að hluti af matnum getur brotnað af og orðið eftir inni í leggöngunum.“ Það sama á við um endaþarminn, „Þú vilt ekki setja neitt í endaþarminn sem gæti týnst þar inni.“ Getty 4. Ekki þrýsta á maka þinn að klára „Ef þú einbeitir þér of mikið að því að klára getur það leitt til vandamála í sambandinu. Það getur alltaf gerst að maki þinn nái ekki að fá fullnægingu, og það er allt í lagi. Þú gætir spurt hvort þú getir aðstoðað maka þinn á meðan viðkomandi reynir að fullnægja sér sjálfur, til dæmis með kossum og strokum.“ Getty 5. Ekki suða um kynlíf „Ekki suða í maka þínum um kynlíf, það er ekkert eins fráhrindandi. Ef þú getur ekki beðið gætir þú farið afsíðis, inn í herbergi eða í sturtu jafnvel og klárað þig af. Berðu virðingu fyrir því ef makinn er ekki alltaf til í tuskið.“ Getty Listinn er meðal annars byggður á ábendingum frá kynlífstækjaversluninni Blush.
Kynlíf Tengdar fréttir Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00