Björn Bragi kaupir 160 milljóna króna einbýlishús Íris Hauksdóttir skrifar 1. maí 2023 08:00 Björn Bragi borgaði 160 milljónir fyrir húsið. Athafnamaðurinn og skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarsson hefur fest kaup á einbýlishúsi við Nesbala á Seltjarnarnesi. Eignin sem um ræðir eru rúmir 160 fermetrar, fjögurra herbergja og skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu. Um er að ræða fallegt, vel skipulagt og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð í einni af eftirsóttustu götum borgarinnar. Björn Bragi hefur haslað sér völl sem viðskiptamaður undanfarin ár og virðist ganga vel en Bananalýðveldið, í hans eigu, hagnaðist um 82 milljónir á síðasta ári. Hagnaðinn má einkum rekja til útgáfufélagsins Fulls tungls sem gefur út hin vinsælu spurningaspil, Kviss og bækur á borð við Fjárfestingar frá Fortuna Invest. Viðskiptablaðið greindi frá því í fyrra að tekjur Fulls tungls hafi numið 128 milljónum og útgáfufélagið hafi hagnast um 55 milljónir árið áður. Þá kemur Björn Bragi einnig að rekstri mathallanna Borg29 í Borgartúni og Veru Grósku í Vatnsmýri. Hér fyrir neðan má sjá myndir af eigninni sem er hin stórglæsilegasta. Eldhúsið er með nýrri fallegri hvítri eikarinnréttingu, granít á borðum og á milli innréttinga. Vínkælir er í eyjunni ásamt helluborði með innbyggðum gufugleypi. Tveir innbyggðir bakaraofnar, innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir innbyggðum ísskáp og frystir. Góðu borðkrókur er undir glugga í eldhúsinu.Fasteignaljósmyndun Stofan er björt og skemmtileg með stórum gluggum og parket á gólfi, þar er hægt að labba út á steyptan pall. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er flísalagt og er með fallegum innréttingum, granít á borði og innbyggðum blöndunartækjum. Innbyggt vegghengt salerni, afmörkun sturtusvæðis er með gleri, fallegum svörtum innbyggðum blöndunartækjum, niðurfallsrist og handklæðaofn.Fasteignaljósmyndun Innréttingar eru allar úr dökkri eik, þær eru frá HTH og eru þær sérsmíðaðar í rýmin. Innihurðar eru jafnframt sérsmíðaðar án gerefta. Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan. Hér má sjá garð með steyptum palli þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Sjá meira
Eignin sem um ræðir eru rúmir 160 fermetrar, fjögurra herbergja og skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu. Um er að ræða fallegt, vel skipulagt og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð í einni af eftirsóttustu götum borgarinnar. Björn Bragi hefur haslað sér völl sem viðskiptamaður undanfarin ár og virðist ganga vel en Bananalýðveldið, í hans eigu, hagnaðist um 82 milljónir á síðasta ári. Hagnaðinn má einkum rekja til útgáfufélagsins Fulls tungls sem gefur út hin vinsælu spurningaspil, Kviss og bækur á borð við Fjárfestingar frá Fortuna Invest. Viðskiptablaðið greindi frá því í fyrra að tekjur Fulls tungls hafi numið 128 milljónum og útgáfufélagið hafi hagnast um 55 milljónir árið áður. Þá kemur Björn Bragi einnig að rekstri mathallanna Borg29 í Borgartúni og Veru Grósku í Vatnsmýri. Hér fyrir neðan má sjá myndir af eigninni sem er hin stórglæsilegasta. Eldhúsið er með nýrri fallegri hvítri eikarinnréttingu, granít á borðum og á milli innréttinga. Vínkælir er í eyjunni ásamt helluborði með innbyggðum gufugleypi. Tveir innbyggðir bakaraofnar, innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir innbyggðum ísskáp og frystir. Góðu borðkrókur er undir glugga í eldhúsinu.Fasteignaljósmyndun Stofan er björt og skemmtileg með stórum gluggum og parket á gólfi, þar er hægt að labba út á steyptan pall. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er flísalagt og er með fallegum innréttingum, granít á borði og innbyggðum blöndunartækjum. Innbyggt vegghengt salerni, afmörkun sturtusvæðis er með gleri, fallegum svörtum innbyggðum blöndunartækjum, niðurfallsrist og handklæðaofn.Fasteignaljósmyndun Innréttingar eru allar úr dökkri eik, þær eru frá HTH og eru þær sérsmíðaðar í rýmin. Innihurðar eru jafnframt sérsmíðaðar án gerefta. Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan. Hér má sjá garð með steyptum palli þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Sjá meira