Ákváðu að fara í allan pakkann Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. apríl 2023 11:01 Camilla og Valli byrjuðu að stinga saman nefjum í fyrra. Instagram/CamillaRut „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. „Það var alltaf planið mitt að fara aftur í borg óttans,“ segir Camilla og hlær, en hún hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi. Húsið sem þau eru að gera upp er gamalt parhús sem Valli átti þegar þau kynntust. „Við ákváðum að fara í allan pakkann og nostra við þetta,“ segir Camilla og heldur áfram. „Það verða fjögur svefnherbergi, erum að gera hjónasvítu inn af bílskúrnum, bætum við litlu salerni og erum að láta teikna upp nýtt eldhús.“ View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Að sögn Camillu eru fjölskyldumeðlimir afar spennta fyrir nýjum tímum á nýjum stað. En Camilla á tvo drengi úr fyrra hjónabandi og Valli einn dreng.Hverfið virðist tikka í flest box fjölskyldunnar þar sem stutt er í helstu þjónustu daglegs lífs. „Þú ert ekki að fara út á Nes nema að eiga leið þangað sem mér finnst kostur, svo legg ég áherslu á að vera í barnvænu umhverfi, sundlaug, rækt og hafa þetta allt þokkalega nálægt,“ segir hún. Camilla tilkynnti fréttirnar á dögunum á samfélagsmiðlum og skrifar: „Þetta byrjaði allt með, eigum við að búa okkur til heimili saman?“ Camilla birti myndir hugumyndum af framtíðareldhúsinu á samfélagsmiðlum.Vísir/Aðsend Camilla Rut mun leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með framkvæmdunum á samfélagsmiðlum.Vísir/aðsend Mikil vinna er fyrir höndum.Vísir/aðsend Áttu fallegt tímabil til að kynnast Camilla og Valli byrjuðu að hittast í fyrra sumar, en höfðu þekkst nokkuð lengi fyrir það. „Ef ég finn mér eitthvað sem mig líka vel við þá held ég mér bara við það,“ segir Camilla um Valla og hlær, og nefnir að það eigi einnig við um flíkur. Parið átti gott deit-tímabil eins og hún orðar það, þar sem þau náðu að kynnast vel og vera kærustupar eina vikuna, og foreldrar þá næstu. „Við erum bæði að upplifa dýrmæta tengingu,“ segir hún einlæg um sambandið.„Við tókum það sem meðvitaða ákvörðun að vera í sitthvoru bæjarfélaginu og fara rólega í hlutina,“ segir Camilla. Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
„Það var alltaf planið mitt að fara aftur í borg óttans,“ segir Camilla og hlær, en hún hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi. Húsið sem þau eru að gera upp er gamalt parhús sem Valli átti þegar þau kynntust. „Við ákváðum að fara í allan pakkann og nostra við þetta,“ segir Camilla og heldur áfram. „Það verða fjögur svefnherbergi, erum að gera hjónasvítu inn af bílskúrnum, bætum við litlu salerni og erum að láta teikna upp nýtt eldhús.“ View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Að sögn Camillu eru fjölskyldumeðlimir afar spennta fyrir nýjum tímum á nýjum stað. En Camilla á tvo drengi úr fyrra hjónabandi og Valli einn dreng.Hverfið virðist tikka í flest box fjölskyldunnar þar sem stutt er í helstu þjónustu daglegs lífs. „Þú ert ekki að fara út á Nes nema að eiga leið þangað sem mér finnst kostur, svo legg ég áherslu á að vera í barnvænu umhverfi, sundlaug, rækt og hafa þetta allt þokkalega nálægt,“ segir hún. Camilla tilkynnti fréttirnar á dögunum á samfélagsmiðlum og skrifar: „Þetta byrjaði allt með, eigum við að búa okkur til heimili saman?“ Camilla birti myndir hugumyndum af framtíðareldhúsinu á samfélagsmiðlum.Vísir/Aðsend Camilla Rut mun leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með framkvæmdunum á samfélagsmiðlum.Vísir/aðsend Mikil vinna er fyrir höndum.Vísir/aðsend Áttu fallegt tímabil til að kynnast Camilla og Valli byrjuðu að hittast í fyrra sumar, en höfðu þekkst nokkuð lengi fyrir það. „Ef ég finn mér eitthvað sem mig líka vel við þá held ég mér bara við það,“ segir Camilla um Valla og hlær, og nefnir að það eigi einnig við um flíkur. Parið átti gott deit-tímabil eins og hún orðar það, þar sem þau náðu að kynnast vel og vera kærustupar eina vikuna, og foreldrar þá næstu. „Við erum bæði að upplifa dýrmæta tengingu,“ segir hún einlæg um sambandið.„Við tókum það sem meðvitaða ákvörðun að vera í sitthvoru bæjarfélaginu og fara rólega í hlutina,“ segir Camilla.
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
„Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32
„Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32