Haraldur gefur út tónlistarmyndband Máni Snær Þorláksson skrifar 9. mars 2023 13:19 Haraldur Þorleifsson gaf í dag út tónlistarmyndband. Vísir/Vilhelm Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno og fyrrverandi starfsmaður Twitter, gaf í dag út tónlistarmyndband lagið Almost over you undir listamannanafninu Önnu Jónu son. Um er að ræða fyrstu smáskífuna af komandi plötu Önnu Jónu son sem væntanleg er síðar á þessu ári. Listamannanafnið kemur frá móður Haraldar sem lést þegar hann var ellefu ára gamall. „Haraldur hefur átt erfitt með að finna leið fram á við og öðlast sjálfstraust sem listamaður,“ segir í lýsingu við tónlistarmyndbandið sem birt var á YouTube í dag. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=7SwvVG3jcII">watch on YouTube</a> „Með því að nota nafn móður sinnar notar hann minningu hennar, ást, stuðning, og uppeldi til að skýla sér frá öllum efasemdum og ótta við gagnrýni.“ Þá segir að lagið fjalli um að finna leið úr myrkrinu eftir langa nótt. Lagið fjalli um von og möguleika á betri framtíð. Tónlistarmyndbandið var tekið upp á írönsku eyjunni Qeshm á sama tíma og íranskar konur börðust fyrir réttindum sínum víðs vegar í landinu. Myndbandinu er leikstýrt af íranska leikstjóranum Ali Asgari. Stoltur en feiminn Haraldur sagði fyrr í dag að von væri á tilkynningu frá honum í dag. Hann sagði að tilkynningin myndi ekki snúast um ritdeilu sína við Elon Musk sem vakti mikla athygli fyrr í vikunni. Hins vegar væri um eitthvað persónulegt að ræða sem hann væri feiminn með. „Þetta er eitthvað sem ég er búinn að vera vinna að í langan tíma og ég er stoltur af þessu en líka feiminn með þetta,“ sagði Haraldur á Twitter. Tónlist Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Fleiri fréttir Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Um er að ræða fyrstu smáskífuna af komandi plötu Önnu Jónu son sem væntanleg er síðar á þessu ári. Listamannanafnið kemur frá móður Haraldar sem lést þegar hann var ellefu ára gamall. „Haraldur hefur átt erfitt með að finna leið fram á við og öðlast sjálfstraust sem listamaður,“ segir í lýsingu við tónlistarmyndbandið sem birt var á YouTube í dag. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=7SwvVG3jcII">watch on YouTube</a> „Með því að nota nafn móður sinnar notar hann minningu hennar, ást, stuðning, og uppeldi til að skýla sér frá öllum efasemdum og ótta við gagnrýni.“ Þá segir að lagið fjalli um að finna leið úr myrkrinu eftir langa nótt. Lagið fjalli um von og möguleika á betri framtíð. Tónlistarmyndbandið var tekið upp á írönsku eyjunni Qeshm á sama tíma og íranskar konur börðust fyrir réttindum sínum víðs vegar í landinu. Myndbandinu er leikstýrt af íranska leikstjóranum Ali Asgari. Stoltur en feiminn Haraldur sagði fyrr í dag að von væri á tilkynningu frá honum í dag. Hann sagði að tilkynningin myndi ekki snúast um ritdeilu sína við Elon Musk sem vakti mikla athygli fyrr í vikunni. Hins vegar væri um eitthvað persónulegt að ræða sem hann væri feiminn með. „Þetta er eitthvað sem ég er búinn að vera vinna að í langan tíma og ég er stoltur af þessu en líka feiminn með þetta,“ sagði Haraldur á Twitter.
Tónlist Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Fleiri fréttir Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira