„Það er ekkert plan B“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. mars 2023 08:01 Rapparinn Daniil er gestur í fyrsta þætti af Nýliðanum, en hann er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Skjáskot/Vísir Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra en hann byrjaði í tónlist eftir að vinur hans fékk Macbook tölvu þegar þeir voru yngri. Honum finnst allt skemmtilegt við tónlistarbransann og stefnir bara lengra. Daniil er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2023 sem fara fram 17. mars næstkomandi í Háskólabíói. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan: Klippa: Daniil fyrsti þáttur Hver ert þú með eigin orðum? Ungur Daniil, alinn upp í Árbæ og elskar að búa til tónlist. Hvernig myndir þú lýsa þínum tónlistarstíl? Ég á mikið af rapp lögum, rólegum lögum og meðal annars nokkur popp lög. Þetta er bara einhvers konar bland í poka. Hver var kveikjan að því að þú byrjaðir í tónlist? Þegar vinur minn fékk Macbook tölvu, rest is history. Daniil segir allt skemmtilegt við tónlistina.Aðsend Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Mér finnst bara allt mjög skemmtilegt við þetta. En erfiðasta? Fólk lítur öðruvísi á mann þegar maður er „rappari“ en það er samt ekkert erfitt, bara eini neikvæði hluturinn við þetta. Er eitthvað við tónlistarbransann sem hefur komið þér á óvart? Nei. Drauma samstarfs aðili? Drake. Áttu þér einhverja íslenska fyrirmynd í tónlistarheiminum? Nei. Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem Nýliði ársins? Geggjuð. Mikill heiður að vera tilnefndur í ár. Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2023 sem fara fram 17. mars næstkomandi í Háskólabíói. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan: Klippa: Daniil fyrsti þáttur Hver ert þú með eigin orðum? Ungur Daniil, alinn upp í Árbæ og elskar að búa til tónlist. Hvernig myndir þú lýsa þínum tónlistarstíl? Ég á mikið af rapp lögum, rólegum lögum og meðal annars nokkur popp lög. Þetta er bara einhvers konar bland í poka. Hver var kveikjan að því að þú byrjaðir í tónlist? Þegar vinur minn fékk Macbook tölvu, rest is history. Daniil segir allt skemmtilegt við tónlistina.Aðsend Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Mér finnst bara allt mjög skemmtilegt við þetta. En erfiðasta? Fólk lítur öðruvísi á mann þegar maður er „rappari“ en það er samt ekkert erfitt, bara eini neikvæði hluturinn við þetta. Er eitthvað við tónlistarbransann sem hefur komið þér á óvart? Nei. Drauma samstarfs aðili? Drake. Áttu þér einhverja íslenska fyrirmynd í tónlistarheiminum? Nei. Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem Nýliði ársins? Geggjuð. Mikill heiður að vera tilnefndur í ár.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00