Rósa Björk ráðin verkefnastjóri alþjóðamála eftir auglýsingahringl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. mars 2023 09:55 Rósa Björk er varaþingmaður Samfylkingarinnar en var áður þingmaður Vinstri grænna. Vísir/Einar Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn verkefnastjóri alþjóðamála í forsætisráðuneytinu. Rósa er ráðin til sex mánaða, í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í maí. Það er Morgunblaðið sem greinir frá en samkvæmt frétt blaðsins var starfið fyrst auglýst í nóvember síðastliðnum og umsóknarfrestur veittur til 7. desember. Áður en fresturinn rann út, 2. desember, var umsækjendum hins vegar sent bréf þar sem greint var frá því að fallið hefði verið frá ráðningunni. Morgunblaðið segir að nokkrum dögum síðar hafi starfið verið auglýst að nýju, án þess að umsækjendurnir væru látnir vita, þar sem slegið hafi verið af hæfniskröfum; meistaragráðu var ekki lengur krafist og nóg að viðkomandi hefði einhverja, í stað haldgóða, þekkingu á Evrópumálum. Leiðtogafundurinn fer fram hér á landi dagana 16. til 17. maí. Ákveðið var að efna til fundarins vegna þeirrar viðsjárverðu tíma sem nú eru uppi, að því er segir í tilkynningu frá Stjórnarráðinu um fundinn. „Ljóst er að sú staða sem upp er komin í álfunni í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu verður í brennidepli á leiðtogafundinum. Aðstæður til að halda slíkan fund gætu því varla verið meira knýjandi og augu umheimsins munu án efa beinast að Íslandi þessa daga á vori komanda," var haft eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Vísir hefur óskað eftir svörum um umsóknarferlið frá forsætisráðuneytinu. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira
Það er Morgunblaðið sem greinir frá en samkvæmt frétt blaðsins var starfið fyrst auglýst í nóvember síðastliðnum og umsóknarfrestur veittur til 7. desember. Áður en fresturinn rann út, 2. desember, var umsækjendum hins vegar sent bréf þar sem greint var frá því að fallið hefði verið frá ráðningunni. Morgunblaðið segir að nokkrum dögum síðar hafi starfið verið auglýst að nýju, án þess að umsækjendurnir væru látnir vita, þar sem slegið hafi verið af hæfniskröfum; meistaragráðu var ekki lengur krafist og nóg að viðkomandi hefði einhverja, í stað haldgóða, þekkingu á Evrópumálum. Leiðtogafundurinn fer fram hér á landi dagana 16. til 17. maí. Ákveðið var að efna til fundarins vegna þeirrar viðsjárverðu tíma sem nú eru uppi, að því er segir í tilkynningu frá Stjórnarráðinu um fundinn. „Ljóst er að sú staða sem upp er komin í álfunni í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu verður í brennidepli á leiðtogafundinum. Aðstæður til að halda slíkan fund gætu því varla verið meira knýjandi og augu umheimsins munu án efa beinast að Íslandi þessa daga á vori komanda," var haft eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Vísir hefur óskað eftir svörum um umsóknarferlið frá forsætisráðuneytinu.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira