Biður papparassa að láta Willis í friði Árni Sæberg skrifar 6. mars 2023 22:54 Bruce og Emma hafa verið gift frá árinu 2009 og eiga saman tvær dætur. Jamie McCarthy/Getty Eiginkona stórleikarans Bruce Willis hefur beðið papparassa og fréttamenn um að láta eiginmann hennar í friði. Hann var nýverið greindur með framheilabilun. Emma Heming Willis, eiginkona Bruce Willis, birti myndband á Instagram um helgina þar sem hún sagði nauðsynlegt að vekja athygli á framheilabilun og hvernig hún hefur áhrif á þá sem þjást af henni og fjölskyldur þeirra. Hún segir aðstandendur vita vel hversu erfitt það getur verið að koma þeim örugglega á milli staða. „Þetta eru skilaboð til ljósmyndara og myndbandagerðarmanna, sem reyna að ná myndum af eiginmanni mínum á förnum vegi. Haldið bara fjarlægð, ég veit að þetta er vinnan ykkar, en vinsamlegast haldið ykkur í góðri fjarlægð frá honum. Til fólks sem gerir myndbönd, vinsamlegast hrópið ekki til hans, ekki spyrja hvernig honum líður. Hættið að kalla vúhú eða jibbíkæjei [þar vísar hún til ódauðlegs frasa Willis úr kvikmyndinni Die hard], bara ekki gera það,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Nýverið náðu útsendarar dægurmiðla myndum af Willis á meðan hann var á göngu um Santa Monica í Kaliforníu ásamt tveimur vinum sínum. Myndbirtingin hefur verið harðlega gagnrýnd vestanhafs. Emma segir vini hans hafa staðið sig vel í því að slá hlífiskildi yfir leikarann á meðan papparassarnir hrópuðu að honum í von um svör við spurningum þeirra um líðan hans. Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Emma Heming Willis, eiginkona Bruce Willis, birti myndband á Instagram um helgina þar sem hún sagði nauðsynlegt að vekja athygli á framheilabilun og hvernig hún hefur áhrif á þá sem þjást af henni og fjölskyldur þeirra. Hún segir aðstandendur vita vel hversu erfitt það getur verið að koma þeim örugglega á milli staða. „Þetta eru skilaboð til ljósmyndara og myndbandagerðarmanna, sem reyna að ná myndum af eiginmanni mínum á förnum vegi. Haldið bara fjarlægð, ég veit að þetta er vinnan ykkar, en vinsamlegast haldið ykkur í góðri fjarlægð frá honum. Til fólks sem gerir myndbönd, vinsamlegast hrópið ekki til hans, ekki spyrja hvernig honum líður. Hættið að kalla vúhú eða jibbíkæjei [þar vísar hún til ódauðlegs frasa Willis úr kvikmyndinni Die hard], bara ekki gera það,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Nýverið náðu útsendarar dægurmiðla myndum af Willis á meðan hann var á göngu um Santa Monica í Kaliforníu ásamt tveimur vinum sínum. Myndbirtingin hefur verið harðlega gagnrýnd vestanhafs. Emma segir vini hans hafa staðið sig vel í því að slá hlífiskildi yfir leikarann á meðan papparassarnir hrópuðu að honum í von um svör við spurningum þeirra um líðan hans.
Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44