Hópur eldri kvenna slær í gegn: Endursköpuðu hálfleiksatriði Rihönnu Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 27. febrúar 2023 23:18 Mikill metnaður hefur verið lagður í atriðið og er það augljóst dæmi um það hvernig tónlist og dans getur sameinað fólk, burstséð frá aldri eða líkamlegri getu. Tiktok Meðfylgjandi myndskeið kemur unnið hug og hjörtu netverja undanfarna daga og er sönnun þess að við erum aldrei of gömul til að sleppa af okkur beislinu, hafa gaman og lifa lífinu til hins ýtrasta. Þar má sjá hóp ellefu kvenna á aldrinum 80 til 92 ára sem endurskapa söngatriði stórstjörnunnar Rihönnu, en hún kom fram á tónleikum í hálfleik Superbowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar nú á dögunum. Konurnar ellefu sem koma fram á myndskeiðinu búa á Arcadia Senior Living Bowling Green sem er hjúkrunarheimili í Kentucky. Ein þeirra, Dora Martin fer fremst í flokki, með danshreyfingar Rihönnu þaulæfðar og klædd í rautt. Restin af hópnum dansar í bakgrunni og eru allar klæddar í hvítt. Mikill metnaður hefur verið lagður í atriðið og er það augljóst dæmi um það hvernig tónlist og dans getur sameinað fólk, burstséð frá aldri eða líkamlegri getu. Myndskeiðið var birt á Facebook síðu hjúkrunarheimilisins nýlega og hafa tugir þúsunda horft á það og deilt því áfram. Athugasemdir hafa hrúgast inn. „Ég elska þetta! Þessar fallegu konur eru ennþá upp á sitt besta!“ segir einn netverji. „Þetta er ótrúlegt!“ ritar annar og sá þriðji skrifar: „Þessar dömur eru að massa þetta! Elska þetta!“ Dans Facebook Eldri borgarar Grín og gaman Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
Þar má sjá hóp ellefu kvenna á aldrinum 80 til 92 ára sem endurskapa söngatriði stórstjörnunnar Rihönnu, en hún kom fram á tónleikum í hálfleik Superbowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar nú á dögunum. Konurnar ellefu sem koma fram á myndskeiðinu búa á Arcadia Senior Living Bowling Green sem er hjúkrunarheimili í Kentucky. Ein þeirra, Dora Martin fer fremst í flokki, með danshreyfingar Rihönnu þaulæfðar og klædd í rautt. Restin af hópnum dansar í bakgrunni og eru allar klæddar í hvítt. Mikill metnaður hefur verið lagður í atriðið og er það augljóst dæmi um það hvernig tónlist og dans getur sameinað fólk, burstséð frá aldri eða líkamlegri getu. Myndskeiðið var birt á Facebook síðu hjúkrunarheimilisins nýlega og hafa tugir þúsunda horft á það og deilt því áfram. Athugasemdir hafa hrúgast inn. „Ég elska þetta! Þessar fallegu konur eru ennþá upp á sitt besta!“ segir einn netverji. „Þetta er ótrúlegt!“ ritar annar og sá þriðji skrifar: „Þessar dömur eru að massa þetta! Elska þetta!“
Dans Facebook Eldri borgarar Grín og gaman Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira