Bað sjö ára dóttur sína um að leikstýra fyrir sig Máni Snær Þorláksson skrifar 22. febrúar 2023 10:30 Macklemore bað dóttur sína um að leikstýra næsta tónlistarmyndbandi sínu. Getty/Paras Griffin Rapparinn Macklemore ákvað að spyrja dóttur sína hvort hún væri til í að leikstýra myndbandinu við nýjasta lagið sitt, No Bad Days. Lagið er á nýrri plötu rapparans sem kemur út þann þriðja mars næstkomandi. Macklemore birti myndband á samfélagsmiðlinum Instagram í gær. Í því á hann í samræðum við sjö ára dóttur sína, Sloane. „Ég er smá stressaður að spyrja þig að þessu ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir hann í upphafi myndbandsins. Þá segist hann hafa verið hrifin af því hvað dóttir hans var dugleg þegar þau unnu saman síðast. Hún hjálpaði honum við gerð fatalínunnar Bogey Boys. „ Ég gjörsamlega elska stílinn þínn,“ segir hann í myndbandinu. „Ég er búinn að vera að reyna að finna tónlistarmyndband fyrir No Bad Days. Klikkuð hugmynd, ef þú vilt þetta ekki þá þurfum við ekki að gera þetta. Mig vantar leikstjóra og ég var að hugsa, hvað ef þú leikstýrir tónlistarmyndbandinu?“ Sloane kinkar kolli og svo fallast feðginin í arma. „Þýðir þetta já?“ spyr Macklemore dóttur sína í kjölfarið. „Þetta þýðir já,“ svarar hún svo. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @macklemore Tónlist Bandaríkin Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Macklemore birti myndband á samfélagsmiðlinum Instagram í gær. Í því á hann í samræðum við sjö ára dóttur sína, Sloane. „Ég er smá stressaður að spyrja þig að þessu ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir hann í upphafi myndbandsins. Þá segist hann hafa verið hrifin af því hvað dóttir hans var dugleg þegar þau unnu saman síðast. Hún hjálpaði honum við gerð fatalínunnar Bogey Boys. „ Ég gjörsamlega elska stílinn þínn,“ segir hann í myndbandinu. „Ég er búinn að vera að reyna að finna tónlistarmyndband fyrir No Bad Days. Klikkuð hugmynd, ef þú vilt þetta ekki þá þurfum við ekki að gera þetta. Mig vantar leikstjóra og ég var að hugsa, hvað ef þú leikstýrir tónlistarmyndbandinu?“ Sloane kinkar kolli og svo fallast feðginin í arma. „Þýðir þetta já?“ spyr Macklemore dóttur sína í kjölfarið. „Þetta þýðir já,“ svarar hún svo. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @macklemore
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira