Bað sjö ára dóttur sína um að leikstýra fyrir sig Máni Snær Þorláksson skrifar 22. febrúar 2023 10:30 Macklemore bað dóttur sína um að leikstýra næsta tónlistarmyndbandi sínu. Getty/Paras Griffin Rapparinn Macklemore ákvað að spyrja dóttur sína hvort hún væri til í að leikstýra myndbandinu við nýjasta lagið sitt, No Bad Days. Lagið er á nýrri plötu rapparans sem kemur út þann þriðja mars næstkomandi. Macklemore birti myndband á samfélagsmiðlinum Instagram í gær. Í því á hann í samræðum við sjö ára dóttur sína, Sloane. „Ég er smá stressaður að spyrja þig að þessu ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir hann í upphafi myndbandsins. Þá segist hann hafa verið hrifin af því hvað dóttir hans var dugleg þegar þau unnu saman síðast. Hún hjálpaði honum við gerð fatalínunnar Bogey Boys. „ Ég gjörsamlega elska stílinn þínn,“ segir hann í myndbandinu. „Ég er búinn að vera að reyna að finna tónlistarmyndband fyrir No Bad Days. Klikkuð hugmynd, ef þú vilt þetta ekki þá þurfum við ekki að gera þetta. Mig vantar leikstjóra og ég var að hugsa, hvað ef þú leikstýrir tónlistarmyndbandinu?“ Sloane kinkar kolli og svo fallast feðginin í arma. „Þýðir þetta já?“ spyr Macklemore dóttur sína í kjölfarið. „Þetta þýðir já,“ svarar hún svo. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @macklemore Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
Macklemore birti myndband á samfélagsmiðlinum Instagram í gær. Í því á hann í samræðum við sjö ára dóttur sína, Sloane. „Ég er smá stressaður að spyrja þig að þessu ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir hann í upphafi myndbandsins. Þá segist hann hafa verið hrifin af því hvað dóttir hans var dugleg þegar þau unnu saman síðast. Hún hjálpaði honum við gerð fatalínunnar Bogey Boys. „ Ég gjörsamlega elska stílinn þínn,“ segir hann í myndbandinu. „Ég er búinn að vera að reyna að finna tónlistarmyndband fyrir No Bad Days. Klikkuð hugmynd, ef þú vilt þetta ekki þá þurfum við ekki að gera þetta. Mig vantar leikstjóra og ég var að hugsa, hvað ef þú leikstýrir tónlistarmyndbandinu?“ Sloane kinkar kolli og svo fallast feðginin í arma. „Þýðir þetta já?“ spyr Macklemore dóttur sína í kjölfarið. „Þetta þýðir já,“ svarar hún svo. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @macklemore
Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira