Við kynnum til leiks nítugustu og þriðju útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku.
Hvað heitir hið nýja lag Miley Cyrus sem er að gera allt vitlaust? Hvar í veröldinni var söngkonan Björk að selja íbúð? Hvaða landsþekkta tónlistarmanni varð brátt í brók á miðjum tónleikum?
Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði.