Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert svo litríkur og svo margþættur karakter. Þú ert eins og hljóðfæri með þúsund nótum en þú hefur ekki verið að nýta þér þetta mikla sálarafl sem í þér býr. Þú þarft að vera hreinskilinn við sjálfan þig og að peppa þig meira upp. Þú þarft að tala þig til og hreinlega að skipa sjálfum þér að gera eitthvað til þess að breyta þeim aðstæðum sem þú ert pirraður út í. Þú hefur þann eiginleika að þú getur lýst einföldum hlut á svo merkilegan hátt að maður verði agndofa. Þú hefur einstakt lag á því að raða saman orðum, hvort sem þú býrð yfir miklum orðaforða eða ekki. Þú þarft að vinna þar sem er töluvert af fólki í kringum þig og þar sem lífið er á hreyfingu. Þú ert að eflast og styrkjast og við skulum sérstaklega tala um þann 19 febrúar og þetta kraftmikla tímabil telur fram á vorið. Ekki vera hræddur við að elska eða við ástina, hentu þér bara út í djúpu laugina, því þú þarft að þora til þess að lifa. Klæddu þig litríkt þó að það sé hávetur og vertu bjartsýnn, þá hefurðu heppnina með þér í þessari göngu. Þér finnst þú vera fastur en þú ert það ekki. Það eru vissar ranghugmyndir hjá þér sem bæla ljósið þitt, semsagt myndir sem þú hefur í huganum og áhyggjustreymi af hlutum sem þú getur ekki breytt. Svo að sumt þarftu að sætta þig við og þá finnurðu þennan gleðigjafa sem þú ert. Þér verður rétt verkefni sem þú ert alls ekki viss um að þú getir klárað, en taktu bara fyrsta skrefið, þá sér lífið um rest. Það eru margir sem eru að dáðst að þér og elska þig og einu skiptin sem þér finnst vera svartnætti eru vegna þess að þú elskar þig ekki jafn mikið og aðrir gera. Það hafa verið töluverðar breytingar í kringum líf þitt og þær eru til að betra líf þitt þó að margt hafi verið erfitt. Mín skilaboð til þín eru að “af auðveldu verður ekkert“ og að þú verður sigurvegari. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Þú þarft að vera hreinskilinn við sjálfan þig og að peppa þig meira upp. Þú þarft að tala þig til og hreinlega að skipa sjálfum þér að gera eitthvað til þess að breyta þeim aðstæðum sem þú ert pirraður út í. Þú hefur þann eiginleika að þú getur lýst einföldum hlut á svo merkilegan hátt að maður verði agndofa. Þú hefur einstakt lag á því að raða saman orðum, hvort sem þú býrð yfir miklum orðaforða eða ekki. Þú þarft að vinna þar sem er töluvert af fólki í kringum þig og þar sem lífið er á hreyfingu. Þú ert að eflast og styrkjast og við skulum sérstaklega tala um þann 19 febrúar og þetta kraftmikla tímabil telur fram á vorið. Ekki vera hræddur við að elska eða við ástina, hentu þér bara út í djúpu laugina, því þú þarft að þora til þess að lifa. Klæddu þig litríkt þó að það sé hávetur og vertu bjartsýnn, þá hefurðu heppnina með þér í þessari göngu. Þér finnst þú vera fastur en þú ert það ekki. Það eru vissar ranghugmyndir hjá þér sem bæla ljósið þitt, semsagt myndir sem þú hefur í huganum og áhyggjustreymi af hlutum sem þú getur ekki breytt. Svo að sumt þarftu að sætta þig við og þá finnurðu þennan gleðigjafa sem þú ert. Þér verður rétt verkefni sem þú ert alls ekki viss um að þú getir klárað, en taktu bara fyrsta skrefið, þá sér lífið um rest. Það eru margir sem eru að dáðst að þér og elska þig og einu skiptin sem þér finnst vera svartnætti eru vegna þess að þú elskar þig ekki jafn mikið og aðrir gera. Það hafa verið töluverðar breytingar í kringum líf þitt og þær eru til að betra líf þitt þó að margt hafi verið erfitt. Mín skilaboð til þín eru að “af auðveldu verður ekkert“ og að þú verður sigurvegari. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira