Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert svo litríkur og svo margþættur karakter. Þú ert eins og hljóðfæri með þúsund nótum en þú hefur ekki verið að nýta þér þetta mikla sálarafl sem í þér býr. Þú þarft að vera hreinskilinn við sjálfan þig og að peppa þig meira upp. Þú þarft að tala þig til og hreinlega að skipa sjálfum þér að gera eitthvað til þess að breyta þeim aðstæðum sem þú ert pirraður út í. Þú hefur þann eiginleika að þú getur lýst einföldum hlut á svo merkilegan hátt að maður verði agndofa. Þú hefur einstakt lag á því að raða saman orðum, hvort sem þú býrð yfir miklum orðaforða eða ekki. Þú þarft að vinna þar sem er töluvert af fólki í kringum þig og þar sem lífið er á hreyfingu. Þú ert að eflast og styrkjast og við skulum sérstaklega tala um þann 19 febrúar og þetta kraftmikla tímabil telur fram á vorið. Ekki vera hræddur við að elska eða við ástina, hentu þér bara út í djúpu laugina, því þú þarft að þora til þess að lifa. Klæddu þig litríkt þó að það sé hávetur og vertu bjartsýnn, þá hefurðu heppnina með þér í þessari göngu. Þér finnst þú vera fastur en þú ert það ekki. Það eru vissar ranghugmyndir hjá þér sem bæla ljósið þitt, semsagt myndir sem þú hefur í huganum og áhyggjustreymi af hlutum sem þú getur ekki breytt. Svo að sumt þarftu að sætta þig við og þá finnurðu þennan gleðigjafa sem þú ert. Þér verður rétt verkefni sem þú ert alls ekki viss um að þú getir klárað, en taktu bara fyrsta skrefið, þá sér lífið um rest. Það eru margir sem eru að dáðst að þér og elska þig og einu skiptin sem þér finnst vera svartnætti eru vegna þess að þú elskar þig ekki jafn mikið og aðrir gera. Það hafa verið töluverðar breytingar í kringum líf þitt og þær eru til að betra líf þitt þó að margt hafi verið erfitt. Mín skilaboð til þín eru að “af auðveldu verður ekkert“ og að þú verður sigurvegari. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira
Þú þarft að vera hreinskilinn við sjálfan þig og að peppa þig meira upp. Þú þarft að tala þig til og hreinlega að skipa sjálfum þér að gera eitthvað til þess að breyta þeim aðstæðum sem þú ert pirraður út í. Þú hefur þann eiginleika að þú getur lýst einföldum hlut á svo merkilegan hátt að maður verði agndofa. Þú hefur einstakt lag á því að raða saman orðum, hvort sem þú býrð yfir miklum orðaforða eða ekki. Þú þarft að vinna þar sem er töluvert af fólki í kringum þig og þar sem lífið er á hreyfingu. Þú ert að eflast og styrkjast og við skulum sérstaklega tala um þann 19 febrúar og þetta kraftmikla tímabil telur fram á vorið. Ekki vera hræddur við að elska eða við ástina, hentu þér bara út í djúpu laugina, því þú þarft að þora til þess að lifa. Klæddu þig litríkt þó að það sé hávetur og vertu bjartsýnn, þá hefurðu heppnina með þér í þessari göngu. Þér finnst þú vera fastur en þú ert það ekki. Það eru vissar ranghugmyndir hjá þér sem bæla ljósið þitt, semsagt myndir sem þú hefur í huganum og áhyggjustreymi af hlutum sem þú getur ekki breytt. Svo að sumt þarftu að sætta þig við og þá finnurðu þennan gleðigjafa sem þú ert. Þér verður rétt verkefni sem þú ert alls ekki viss um að þú getir klárað, en taktu bara fyrsta skrefið, þá sér lífið um rest. Það eru margir sem eru að dáðst að þér og elska þig og einu skiptin sem þér finnst vera svartnætti eru vegna þess að þú elskar þig ekki jafn mikið og aðrir gera. Það hafa verið töluverðar breytingar í kringum líf þitt og þær eru til að betra líf þitt þó að margt hafi verið erfitt. Mín skilaboð til þín eru að “af auðveldu verður ekkert“ og að þú verður sigurvegari. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira