Kanónur raftónlistar sameinast í Reykjavík Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. janúar 2023 16:31 Tónlistarmaðurinn umru spilar á Prikinu annað kvöld en hann hefur meðal annars unnið með tónlistarkonunni Charli XCX. Instagram @umru Öllu verður til tjaldað á Prikinu annað kvöld þar sem viðburðurinn Super Soaker verður haldinn í samvinnu við listasamlagið Post-dreifingu. Er um að ræða tvíþætta tónlistarveislu en fyrra kvöldið fer fram á Prikinu á morgun og það síðara í kjallaranum á 12 Tónum laugardagskvöldið 28. janúar. Raftónlist og pólskur matur Fjölbreyttur hópur listamanna kemur fram á Super Soaker, sem sérhæfa sig í raftónlist og hvers kyns afbrigðum hennar. Einnig verður sérstakt pólskt matar POP-up á efri hæð Priksins í höndum matarlista-hópsins BABCIA, sem þær Kosmonatka og Pola Sutryk fara fyrir. Af tónlistarfólkii ber að nefna BART, SODDILL, og RONJA, en þá einna helst tónlistarmanninn UMRU. Það verður mikið um að vera annað kvöld á Prikinu.Kosmonatka Vann með Charli XCX „UMRU kom eins og stormsveipur inn á plötusnúða og raftónlistarskapara senuna, en hann var aðeins 17 ára þegar hann kom að plötunni POP 2 með tónlistarkonunni Charli XCX. Hann hefur einnig unnið með Yung Kayo og Tommy Cash. UMRU er hreinn hvalreki fyrir unnendur raftónlistar og framúrstefnu popptónlistar,“ segir í fréttatilkynningu. Pussy Riot meðlimur með sóló verkefni Á laugardagskvöldinu verður einnig mikið um að vera en tónlistarkonan og Pussy Riot meðlimurinn Diana er í hópi tónlistarfólks sem kemur fram þá. Diana hefur verið virkur meðlimur Pussy Riot í mörg ár og kom nýlega fram á tveimur tónleikum með sveitinni hér á Íslandi sem var hluti af mótmæla tónleikaferðalagi þeirra, Riot Days. Á laugardag mun hún svo koma fram undir sólóverkefni sínu, Rosemary Loves a Blackberry, í fyrsta sinn í Reykjavík. Auk hennar koma fram MC Myasnoi, Flaaryr og Knackered. 28. janúar verður viðburðurinn haldinn á 12 tónum.Kosmonatka Post-dreifing, sem stendur á bak við Super Soaker, er listasamlag sem kemur að útgáfu og ýmsum viðburðum og hefur vakið athygli undanfarin ár hér í Reykjavík. „Þau misstu nýlega rýmið sitt í Skerjafirði sem borgin hafði skaffað þeim, vegna kvartana frá nábúum, og var það mjög umdeild ákvörðun að úthýsa þeim. Furðulegt í samhengi við að nýlega endurnýjar borgin ekki samstarf sitt við FÚSK, sjálfbæra listamenn sem höfðu komið sér fyrir í Gufunesi og héldu þar gríðarlegt magn af frábærum viðburðum,“ segir Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, eigandi Priksins. Tónlist Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vilja vekja athygli á því að rusl er gull RUSL Fest er lista- og hönnunarhátíð sem haldin verður dagana 27. júní - 2. júlí næstkomandi í Gufunesi, nýju hverfi skapandi greina í Reykjavík. Blaðamaður hafði samband við Narfa, einn af forsvarsmönnum hátíðarinnar, og fékk að heyra nánar frá ferlinu á bak við RUSL Fest. 14. júní 2022 12:30 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Raftónlist og pólskur matur Fjölbreyttur hópur listamanna kemur fram á Super Soaker, sem sérhæfa sig í raftónlist og hvers kyns afbrigðum hennar. Einnig verður sérstakt pólskt matar POP-up á efri hæð Priksins í höndum matarlista-hópsins BABCIA, sem þær Kosmonatka og Pola Sutryk fara fyrir. Af tónlistarfólkii ber að nefna BART, SODDILL, og RONJA, en þá einna helst tónlistarmanninn UMRU. Það verður mikið um að vera annað kvöld á Prikinu.Kosmonatka Vann með Charli XCX „UMRU kom eins og stormsveipur inn á plötusnúða og raftónlistarskapara senuna, en hann var aðeins 17 ára þegar hann kom að plötunni POP 2 með tónlistarkonunni Charli XCX. Hann hefur einnig unnið með Yung Kayo og Tommy Cash. UMRU er hreinn hvalreki fyrir unnendur raftónlistar og framúrstefnu popptónlistar,“ segir í fréttatilkynningu. Pussy Riot meðlimur með sóló verkefni Á laugardagskvöldinu verður einnig mikið um að vera en tónlistarkonan og Pussy Riot meðlimurinn Diana er í hópi tónlistarfólks sem kemur fram þá. Diana hefur verið virkur meðlimur Pussy Riot í mörg ár og kom nýlega fram á tveimur tónleikum með sveitinni hér á Íslandi sem var hluti af mótmæla tónleikaferðalagi þeirra, Riot Days. Á laugardag mun hún svo koma fram undir sólóverkefni sínu, Rosemary Loves a Blackberry, í fyrsta sinn í Reykjavík. Auk hennar koma fram MC Myasnoi, Flaaryr og Knackered. 28. janúar verður viðburðurinn haldinn á 12 tónum.Kosmonatka Post-dreifing, sem stendur á bak við Super Soaker, er listasamlag sem kemur að útgáfu og ýmsum viðburðum og hefur vakið athygli undanfarin ár hér í Reykjavík. „Þau misstu nýlega rýmið sitt í Skerjafirði sem borgin hafði skaffað þeim, vegna kvartana frá nábúum, og var það mjög umdeild ákvörðun að úthýsa þeim. Furðulegt í samhengi við að nýlega endurnýjar borgin ekki samstarf sitt við FÚSK, sjálfbæra listamenn sem höfðu komið sér fyrir í Gufunesi og héldu þar gríðarlegt magn af frábærum viðburðum,“ segir Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, eigandi Priksins.
Tónlist Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vilja vekja athygli á því að rusl er gull RUSL Fest er lista- og hönnunarhátíð sem haldin verður dagana 27. júní - 2. júlí næstkomandi í Gufunesi, nýju hverfi skapandi greina í Reykjavík. Blaðamaður hafði samband við Narfa, einn af forsvarsmönnum hátíðarinnar, og fékk að heyra nánar frá ferlinu á bak við RUSL Fest. 14. júní 2022 12:30 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Vilja vekja athygli á því að rusl er gull RUSL Fest er lista- og hönnunarhátíð sem haldin verður dagana 27. júní - 2. júlí næstkomandi í Gufunesi, nýju hverfi skapandi greina í Reykjavík. Blaðamaður hafði samband við Narfa, einn af forsvarsmönnum hátíðarinnar, og fékk að heyra nánar frá ferlinu á bak við RUSL Fest. 14. júní 2022 12:30