Fullyrðir að Conte yfirgefi Tottenham eftir tímabilið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2023 13:01 Antonio Conte mun að öllum líkindum yfirgefa Tottenham eftir yfirstandandi tímabil. Visionhaus/Getty Images Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, mun yfirgefa félagið í sumar þegar samningur hans rennur út. Þetta fullyrðir ítalski íþróttafréttamaðurinn Gianluca Di Marzio, en Conte tók við stjórnartaumunum hjá Lundúnaliðinu í nóvember árið 2021. Hann skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning sem rennur út að tímabilinu loknu. Í samningi Conte við Tottenham er ákvæði sem gerir félaginu kleift að framlengja samningnum við ítalska þjálfarann um eitt ár. Það virðist þó ekki vera í kortunum hjá félaginu að nýta sér það ákvæði. 🚨🚨BREAKING | “The news I can tell you with certainty is that Antonio Conte will leave Tottenham Hotspur at the end of the season.”📃“There was no spark, his contract is expiring and the club has NOT asked him for a renewal.”👨🏻💻[@DiMarzio]#THFC #COYS pic.twitter.com/SWgY0AMrbl— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) January 22, 2023 Þær fréttir sem ég get fært ykkur með fullri vissu eru þær að Conte mun yfirgefa Tottenham eftir að samningur hans rennur út eftir tímabilið,“ segir Di Marzio. „Það var enginn neisti. Samningurinn er að renna út og félagið hefur ekki boðið honum endurnýjun.“ Conte tók við liðinu af Portúgalanum Nuno Espirito Santo eftir afleitt gengi liðsins undir hans stjórn. Ítalinn snéri gengi Tottenham við á seinasta tímabili og undir hans stjórn tryggði Tottenham sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð seinasta tímabils. Það hefur hins vegar hallað hratt undan fæti og eftir ágætis byrjun á yfirstandandi tímabili virðist Tottenham vera í frjálsu falli. Liðið hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki af seinstu níu og situr í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 20 leiki, sex stigum frá sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Körfubolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Þetta fullyrðir ítalski íþróttafréttamaðurinn Gianluca Di Marzio, en Conte tók við stjórnartaumunum hjá Lundúnaliðinu í nóvember árið 2021. Hann skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning sem rennur út að tímabilinu loknu. Í samningi Conte við Tottenham er ákvæði sem gerir félaginu kleift að framlengja samningnum við ítalska þjálfarann um eitt ár. Það virðist þó ekki vera í kortunum hjá félaginu að nýta sér það ákvæði. 🚨🚨BREAKING | “The news I can tell you with certainty is that Antonio Conte will leave Tottenham Hotspur at the end of the season.”📃“There was no spark, his contract is expiring and the club has NOT asked him for a renewal.”👨🏻💻[@DiMarzio]#THFC #COYS pic.twitter.com/SWgY0AMrbl— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) January 22, 2023 Þær fréttir sem ég get fært ykkur með fullri vissu eru þær að Conte mun yfirgefa Tottenham eftir að samningur hans rennur út eftir tímabilið,“ segir Di Marzio. „Það var enginn neisti. Samningurinn er að renna út og félagið hefur ekki boðið honum endurnýjun.“ Conte tók við liðinu af Portúgalanum Nuno Espirito Santo eftir afleitt gengi liðsins undir hans stjórn. Ítalinn snéri gengi Tottenham við á seinasta tímabili og undir hans stjórn tryggði Tottenham sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð seinasta tímabils. Það hefur hins vegar hallað hratt undan fæti og eftir ágætis byrjun á yfirstandandi tímabili virðist Tottenham vera í frjálsu falli. Liðið hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki af seinstu níu og situr í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 20 leiki, sex stigum frá sæti í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Körfubolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira