Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í ár sem lætur þig sjá og finna þá verðleika sem heimurinn vill gefa þér og þú munt skynja betur þína bestu eiginleika. Þú ert líka að efla hæfileikana þína og í því sem gefur þér mesta hamingju. Ef þú hefur hangið í vinnu sem hefur dregið þig niður eða í sambandi sem hefur ekkert þróast hjá þér, þá skaltu skoða til hvers þetta líf er og af hverju eigum við heima á þessari Jörð, eins og litla barnabarnið mitt spurði mig um á dögunum. Þú ákveður áður en þú fæðist hvar þú ætlar að fæðast og svo eins og smá beinagrind af því sem þú vilt upplifa. Þetta kallast ferðalag og er til skemmtunar, lærdóms og visku, og það er þitt að glæða það lífi, sama hvar þú ert staðsettur. Ef þú getur séð hvað margir hafa það miklu verra en þú og notað Pollýönnu tæknina, eins og til dæmis ég bý ekki í Úkraínu, ég hef valkosti, því að eymd er valkostur. Á þessu ári ertu með níuna yfir orkunni þinni, það er Alheimstala og tala hins vitra. Það er oft tala lækna og þeirra sem láta gott af sér leiða og það er akkúrat sá kraftur sem er að koma til þín. Þú sérð hversu tilgangsmikil manneskja þú ert, þótt að ömurlegir hlutir hafi verið á vegi þínum. En þeir eru bara til þess að gera þig vitrari og að leysa þig frá fordómum ef þú hefur haft slíka. Apríl og maí uppfylla óskir og væntingar að flestu leyti. Þú verður bæði að þora og treysta því sem er rétt inn í líf þitt, því að ef þú tekur ekki áhættu á lífinu, tekur lífið ekki áhættu á þér. Sumarið er svo yndislegt og sérstaklega fyrir fjölskyldufólk eða þá sem elska að vera nálægt fjölskyldu sinni. Það styrkjast böndin og maður skilur afhverju maður elskar. Þarna er líka ástarorkan að blása allt í kringum þig, Venus er svo sterkur og ríkjandi í þínu merki. Vond sambönd geta splundrast og góð sambönd verða betri. Ný sambönd myndast og ef þau byrja með friðsemd þá verða þau langlíf. En ef streita er alls staðar þarna í kring, þá verður streitan langlíf. Margir í ykkar merki eiga eftir að ná miklum árangri, finna lyktina af framanum og hafa sterka stuðningsmenn í kringum sig. Líka þeir sem elska hið einfalda og fjölskylduna munu einnig verða varir við það að það er verið að styrkja þá. Og þetta mun vera ríkjandi allt árið, en sérstaklega í lok ársins 2023. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Þú ert líka að efla hæfileikana þína og í því sem gefur þér mesta hamingju. Ef þú hefur hangið í vinnu sem hefur dregið þig niður eða í sambandi sem hefur ekkert þróast hjá þér, þá skaltu skoða til hvers þetta líf er og af hverju eigum við heima á þessari Jörð, eins og litla barnabarnið mitt spurði mig um á dögunum. Þú ákveður áður en þú fæðist hvar þú ætlar að fæðast og svo eins og smá beinagrind af því sem þú vilt upplifa. Þetta kallast ferðalag og er til skemmtunar, lærdóms og visku, og það er þitt að glæða það lífi, sama hvar þú ert staðsettur. Ef þú getur séð hvað margir hafa það miklu verra en þú og notað Pollýönnu tæknina, eins og til dæmis ég bý ekki í Úkraínu, ég hef valkosti, því að eymd er valkostur. Á þessu ári ertu með níuna yfir orkunni þinni, það er Alheimstala og tala hins vitra. Það er oft tala lækna og þeirra sem láta gott af sér leiða og það er akkúrat sá kraftur sem er að koma til þín. Þú sérð hversu tilgangsmikil manneskja þú ert, þótt að ömurlegir hlutir hafi verið á vegi þínum. En þeir eru bara til þess að gera þig vitrari og að leysa þig frá fordómum ef þú hefur haft slíka. Apríl og maí uppfylla óskir og væntingar að flestu leyti. Þú verður bæði að þora og treysta því sem er rétt inn í líf þitt, því að ef þú tekur ekki áhættu á lífinu, tekur lífið ekki áhættu á þér. Sumarið er svo yndislegt og sérstaklega fyrir fjölskyldufólk eða þá sem elska að vera nálægt fjölskyldu sinni. Það styrkjast böndin og maður skilur afhverju maður elskar. Þarna er líka ástarorkan að blása allt í kringum þig, Venus er svo sterkur og ríkjandi í þínu merki. Vond sambönd geta splundrast og góð sambönd verða betri. Ný sambönd myndast og ef þau byrja með friðsemd þá verða þau langlíf. En ef streita er alls staðar þarna í kring, þá verður streitan langlíf. Margir í ykkar merki eiga eftir að ná miklum árangri, finna lyktina af framanum og hafa sterka stuðningsmenn í kringum sig. Líka þeir sem elska hið einfalda og fjölskylduna munu einnig verða varir við það að það er verið að styrkja þá. Og þetta mun vera ríkjandi allt árið, en sérstaklega í lok ársins 2023. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira