Nýársspá Siggu Kling - Tvíburi Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Tvíburinn minn, þú gætir byrjað þetta ár á þessari dásamlegu hvatvísi þinni. Þú gætir farið svolítið út og suður með hugarfarið og ekki vitað alveg í hvaða átt þú vilt fara. Alveg eins og Lísa í Undralandi sem var að spyrja til vegar og svarið var hvert viltu fara? Ég veit það ekki svaraði Lísa, og svarið sem hún fékk var „ég get ekki leiðbent þér ef þú veist ekki hvert þú vilt fara“. Þess vegna segi ég við þig, vertu alveg róleg, því lífsorkan veit hvert þú átt að fara og hún mun sýna þér það seinnipart janúarmánaðar. Svo vertu glaður yfir öllu því sem er gott í kringum þig og þá verður gæfan meiri. Febrúar og mars gefa þér mikla vinnu í öllu mögulegu, því það er eins og svo margir treysti á þig að þú getir bjargað málunum. En það er eitt og annað sem þú átt eftir að geta lagt til málanna og sýnt svo mörgum hvert þeir eru að fara og hvaða leið verður þeim léttust. Þegar þetta er að gerast í kringum þig skaltu hafa það sterkt í minni að við manneskjur allar erum ein órjúfanlega orka. Svo það sem þú gefur og gerir fyrir aðra færðu margfalt til baka. Upp úr miðjum maí og alveg fram í miðjan október verður þú í essinu þínu. Þú sérð að þú getur gert meira en þú bjóst við og þú verður svo mikillar gæfu aðnjótandi vegna verðleika þinna. Ástin blómstrar, en þú þarft að muna að vökva hana skilyrðislaust og þá vex hún og dafnar. Þeir Tvíburar sem eru á lausu verða margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hitta sálufélaga sinn. Þetta er sterkast inni í kortunum í kringum júní, þinn afmælismánuð eða jafnvel í kringum þess afmælismánuðar þess sem þú hittir. Á árinu, sérstaklega sterkt yfir sumarið og veturinn, eru möguleg heimilisskipti, vinnustaða skipti eða sterkari staða sem þér býðst í lífinu. Þú ögrar sjálfum þér svo sérstaklega á þessu ári, mikið ofboðslega verður það skemmtilegt, en öll meistaraverk virðast óframkvæmlanleg í upphafi svo að maður setur þau ekki inn sem meistaraverk strax. Þú ert svolítið búinn að hafa þá hugsun að þegar þetta erfiða nám er búið verður allt æðislegt. Eða þegar þú nærð þér í maka, eignast peninga þá verður allt æðislegt. En lögmálið er þannig að þegar einar áhyggjur hafa átt heima hjá manni og fara svo, þá færðu bara eitthvað nýtt að kljást við. Svo vertu ánægður með það sem þú hefur, þá Alheimsorkan meira gefur. Byrjaðu þetta ár með því að skoða nýja tunglið sem er á mörkun Steingeitar og Vatnsbera. Svo skrifaðu á blað eða hugsaðu nákvæmlega hvað það er sem þú vilt í þessari bíómynd, því að þú ert leikstjórinn og aðalleikarinn. Því að þér fara ekki nein aukahlutverk. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
Alveg eins og Lísa í Undralandi sem var að spyrja til vegar og svarið var hvert viltu fara? Ég veit það ekki svaraði Lísa, og svarið sem hún fékk var „ég get ekki leiðbent þér ef þú veist ekki hvert þú vilt fara“. Þess vegna segi ég við þig, vertu alveg róleg, því lífsorkan veit hvert þú átt að fara og hún mun sýna þér það seinnipart janúarmánaðar. Svo vertu glaður yfir öllu því sem er gott í kringum þig og þá verður gæfan meiri. Febrúar og mars gefa þér mikla vinnu í öllu mögulegu, því það er eins og svo margir treysti á þig að þú getir bjargað málunum. En það er eitt og annað sem þú átt eftir að geta lagt til málanna og sýnt svo mörgum hvert þeir eru að fara og hvaða leið verður þeim léttust. Þegar þetta er að gerast í kringum þig skaltu hafa það sterkt í minni að við manneskjur allar erum ein órjúfanlega orka. Svo það sem þú gefur og gerir fyrir aðra færðu margfalt til baka. Upp úr miðjum maí og alveg fram í miðjan október verður þú í essinu þínu. Þú sérð að þú getur gert meira en þú bjóst við og þú verður svo mikillar gæfu aðnjótandi vegna verðleika þinna. Ástin blómstrar, en þú þarft að muna að vökva hana skilyrðislaust og þá vex hún og dafnar. Þeir Tvíburar sem eru á lausu verða margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hitta sálufélaga sinn. Þetta er sterkast inni í kortunum í kringum júní, þinn afmælismánuð eða jafnvel í kringum þess afmælismánuðar þess sem þú hittir. Á árinu, sérstaklega sterkt yfir sumarið og veturinn, eru möguleg heimilisskipti, vinnustaða skipti eða sterkari staða sem þér býðst í lífinu. Þú ögrar sjálfum þér svo sérstaklega á þessu ári, mikið ofboðslega verður það skemmtilegt, en öll meistaraverk virðast óframkvæmlanleg í upphafi svo að maður setur þau ekki inn sem meistaraverk strax. Þú ert svolítið búinn að hafa þá hugsun að þegar þetta erfiða nám er búið verður allt æðislegt. Eða þegar þú nærð þér í maka, eignast peninga þá verður allt æðislegt. En lögmálið er þannig að þegar einar áhyggjur hafa átt heima hjá manni og fara svo, þá færðu bara eitthvað nýtt að kljást við. Svo vertu ánægður með það sem þú hefur, þá Alheimsorkan meira gefur. Byrjaðu þetta ár með því að skoða nýja tunglið sem er á mörkun Steingeitar og Vatnsbera. Svo skrifaðu á blað eða hugsaðu nákvæmlega hvað það er sem þú vilt í þessari bíómynd, því að þú ert leikstjórinn og aðalleikarinn. Því að þér fara ekki nein aukahlutverk. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira