Nýársspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Fiskurinn minn, þetta ár verður eitthvað svo öðruvísi en undanfarin ár. Þú lærir að standa með sjálfum þér og að segja þína skoðun fallega svo að aðrir hlusti á. Þú hreinsar frá þér þau leiðindi eða ofbeldi sem aðrir hafa sýnt þér. Það er eins og þú hafir styrkst og að þú hugsir líkt og vitringur. Þú lærir líka að vera útsmognari en þú hefur verið. Og þú ferð að taka betur eftir því þegar þú skynjar að þú eigir ekki að fara eitthvað, þó að það sé verið að toga þig eitthvert. Þú veist að þú þarft ekki að lúta að neinum öðrum lögmálum en hjarta þitt segir þér. Þú munt semsagt láta egóið til hliðar að mestu leyti, því að fallega hjartað þitt mun stýra þessu ári. Ég var að horfa á heimildarmynd þar sem kom fram að það eru fjörutíu og eitthvað þúsund frumur í líkamanum sem líkjast heilafrumum. Svo að þegar að þig vantar góð ráð og þú þarft að taka ákvörðun, settu þá höndina á hjartastað þinn og gáðu hvað kemur til þín. Febrúar, mars og apríl einkennast af hraða og ævintýrum, það er eins og þú getir notað setninguna rammíslensku „þetta reddast“. Alveg sama hversu tæpt hlutirnir standa, þá gengur allt upp á síðustu sekúndu. Þú ert á svo góðum stað í maí og júní og ástin flæðir frá þér og til þín; ást er allt. Og þótt að það komi mikil og vandmeðfarin verkefni upp í hendurnar á þér þegar haustar, þá skaltu ekki líta á þau sem vandamál. Heldur eru þau einhverskonar keppni, hvort sem það beinist að sjálfum þér eða öðrum. Á þessum tíma er líka gott að láta ekki alla vita hvað þú ert að gera, og að láta engan vita um þín leyndarmál. Því að útkoman mun koma þér á óvart og þeim sem elska þig. Orkan, þrekið og þrótturinn verður betri þegar að líða tekur á. Þú verður að skoða það sjálfur hvað þú þarft að gera til þess að orkan þín flæði. Það mikilvægasta á þessu ári er að nenna að gera það sem breytir lífinu þínu. Það að vera í sama umhverfinu, með sama fólkinu og með sömu rútínu gefur þér ekki það sem þú í raun óskar þér. Það er í þínu eðli að vera traustur og tryggur í ástinni. Þú vilt vernda þann sem þú elskar og stundum kannski aðeins um of. Það fer þér best að vera ekki að skipta um „partner“ nema að nauðsynlegt sé. Ástin mun færa þér gleði á þessu ári. Þú verður svo þakklátur fyrir það sem þú hefur, og verður meira að segja auðmjúkur. Það er allt að breytast og bætast í þínu lífi. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Það er eins og þú hafir styrkst og að þú hugsir líkt og vitringur. Þú lærir líka að vera útsmognari en þú hefur verið. Og þú ferð að taka betur eftir því þegar þú skynjar að þú eigir ekki að fara eitthvað, þó að það sé verið að toga þig eitthvert. Þú veist að þú þarft ekki að lúta að neinum öðrum lögmálum en hjarta þitt segir þér. Þú munt semsagt láta egóið til hliðar að mestu leyti, því að fallega hjartað þitt mun stýra þessu ári. Ég var að horfa á heimildarmynd þar sem kom fram að það eru fjörutíu og eitthvað þúsund frumur í líkamanum sem líkjast heilafrumum. Svo að þegar að þig vantar góð ráð og þú þarft að taka ákvörðun, settu þá höndina á hjartastað þinn og gáðu hvað kemur til þín. Febrúar, mars og apríl einkennast af hraða og ævintýrum, það er eins og þú getir notað setninguna rammíslensku „þetta reddast“. Alveg sama hversu tæpt hlutirnir standa, þá gengur allt upp á síðustu sekúndu. Þú ert á svo góðum stað í maí og júní og ástin flæðir frá þér og til þín; ást er allt. Og þótt að það komi mikil og vandmeðfarin verkefni upp í hendurnar á þér þegar haustar, þá skaltu ekki líta á þau sem vandamál. Heldur eru þau einhverskonar keppni, hvort sem það beinist að sjálfum þér eða öðrum. Á þessum tíma er líka gott að láta ekki alla vita hvað þú ert að gera, og að láta engan vita um þín leyndarmál. Því að útkoman mun koma þér á óvart og þeim sem elska þig. Orkan, þrekið og þrótturinn verður betri þegar að líða tekur á. Þú verður að skoða það sjálfur hvað þú þarft að gera til þess að orkan þín flæði. Það mikilvægasta á þessu ári er að nenna að gera það sem breytir lífinu þínu. Það að vera í sama umhverfinu, með sama fólkinu og með sömu rútínu gefur þér ekki það sem þú í raun óskar þér. Það er í þínu eðli að vera traustur og tryggur í ástinni. Þú vilt vernda þann sem þú elskar og stundum kannski aðeins um of. Það fer þér best að vera ekki að skipta um „partner“ nema að nauðsynlegt sé. Ástin mun færa þér gleði á þessu ári. Þú verður svo þakklátur fyrir það sem þú hefur, og verður meira að segja auðmjúkur. Það er allt að breytast og bætast í þínu lífi. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira