Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Steingeitin mín, þetta ár færir þér margblessuð tækifæri. Þú munt strax sjá að eitt og eitt er að detta inn. Taktu meiri áhættu því það er ekki hægt að segja að þú sért í raun neinn áhættufíkill. Þú skalt skoða það vel að karma verður þér hliðhollt. Þú færð eldsnöggtupp í hendurnar verkfæri til þess að leysa vandamálin sem þér finnst blasa við þér. Þegar febrúar heilsar þá er komin ákvörðun um hvað eða hverju þú vilt sleppa úr lífsmynstri þínu á þessu ári. Þú átt eftir að krefja sjálfa þig um aga og það ætti ekki að koma þér á óvart að þú hefur hann, láttu bara vaða. Kærleikur og ást endurnýjast sem tengist yfir í fortíðina. Og þetta er líka tíminn sem þér líður vel, og það er í raun það eina sem að allir óska sér, það er bara vellíðan. Þú verður með hreinskilnara móti, en það gæti verið heppilegt að bíta bara í tunguna á sér og að segja sem minnst, nema það sé algjörlega nauðsynlegt. Bíddu líka eftir því að þú sért beðin um álit, hvort sem það tengist vinnunni, vináttunni eða ástinni. Mars, apríl og maí eru rísandi mánuðir á þessu ári. Og þó að þér finnist ekki allt vera fullkomið, þá er hægt að segja það með sanni að þú sért á verulegri uppleið í lífinu. Byrjun sumars leggur fyrir þig erfiða krossgátu og uppgjör. Þú færð jafnvel verkefni sem eru erfið og illleysanleg, eða svo virðist vera. Þú þarft að fara eftir þínu innsæi þarna og ekki láta neinn stjórna þér, því í eðli þínu ertu hershöfðingi. Bestur í að stjórna, skipuleggja og að tímasetja. Þetta verður stórgott sumar þegar að líða tekur á, tilhlökkun, góðvild og ferðalög eru í umhverfi þínu og þar sem þetta er ár kanínunnar í kínverskri stjörnuspeki. En hún kemur með yin, eða jákvæða aflið og hún tengist vatninu og velvild. Þú átt eftir að láta þig fljóta og að gera margt svo miklu öðruvísi en þú hefur gert áður. Ef þú ert að spá í ástina þá er eins og þú gefir nýjum týpum færi á að komast nær hjarta þínu, það verður í þér mikill leikur, svo leyfðu þér það bara, því að þú ræður þínum tilfinningum. Það verður mikil vinna hjá þér þegar að líða tekur á haustið og veturinn og það kæmi mér ekki á óvart að þú munir breyta um nám, vinnu eða eitthvað enn merkilegra. Þetta ár er ár sigurvegarans í Steingeitinni, svo ef þú ætlar á toppinn skaltu vera á tánum. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Þú skalt skoða það vel að karma verður þér hliðhollt. Þú færð eldsnöggtupp í hendurnar verkfæri til þess að leysa vandamálin sem þér finnst blasa við þér. Þegar febrúar heilsar þá er komin ákvörðun um hvað eða hverju þú vilt sleppa úr lífsmynstri þínu á þessu ári. Þú átt eftir að krefja sjálfa þig um aga og það ætti ekki að koma þér á óvart að þú hefur hann, láttu bara vaða. Kærleikur og ást endurnýjast sem tengist yfir í fortíðina. Og þetta er líka tíminn sem þér líður vel, og það er í raun það eina sem að allir óska sér, það er bara vellíðan. Þú verður með hreinskilnara móti, en það gæti verið heppilegt að bíta bara í tunguna á sér og að segja sem minnst, nema það sé algjörlega nauðsynlegt. Bíddu líka eftir því að þú sért beðin um álit, hvort sem það tengist vinnunni, vináttunni eða ástinni. Mars, apríl og maí eru rísandi mánuðir á þessu ári. Og þó að þér finnist ekki allt vera fullkomið, þá er hægt að segja það með sanni að þú sért á verulegri uppleið í lífinu. Byrjun sumars leggur fyrir þig erfiða krossgátu og uppgjör. Þú færð jafnvel verkefni sem eru erfið og illleysanleg, eða svo virðist vera. Þú þarft að fara eftir þínu innsæi þarna og ekki láta neinn stjórna þér, því í eðli þínu ertu hershöfðingi. Bestur í að stjórna, skipuleggja og að tímasetja. Þetta verður stórgott sumar þegar að líða tekur á, tilhlökkun, góðvild og ferðalög eru í umhverfi þínu og þar sem þetta er ár kanínunnar í kínverskri stjörnuspeki. En hún kemur með yin, eða jákvæða aflið og hún tengist vatninu og velvild. Þú átt eftir að láta þig fljóta og að gera margt svo miklu öðruvísi en þú hefur gert áður. Ef þú ert að spá í ástina þá er eins og þú gefir nýjum týpum færi á að komast nær hjarta þínu, það verður í þér mikill leikur, svo leyfðu þér það bara, því að þú ræður þínum tilfinningum. Það verður mikil vinna hjá þér þegar að líða tekur á haustið og veturinn og það kæmi mér ekki á óvart að þú munir breyta um nám, vinnu eða eitthvað enn merkilegra. Þetta ár er ár sigurvegarans í Steingeitinni, svo ef þú ætlar á toppinn skaltu vera á tánum. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira