Sýndu íþróttakonu afklæðast í beinni útsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 09:30 Pólska skíðagöngukonan Izabela Marcisz gagnrýndi mótshaldarana fyrir aðstöðuleysi. Getty/Artur Widak Norska sjónvarpsstöðin TV2 þótti sýna mikla óvarkárni í útsendingu sinni frá skíðagöngukeppni um helgina. Sjónvarpsstöðin kennir þó öðrum um. TV2 var að sýna frá keppni í 10 kílómetra skíðagöngu kvenna. Den polske utøveren Izabela Marcisz (22) likte dårlig at bilder av at hun skiftet ble sendt direkte på TV 2. https://t.co/F5lM2PUP3a— Dagbladet Sport (@db_sport) December 3, 2022 Sjónvarpsáhorfendur fengu þá að sjá íþróttakonu afklæðast í beinni en pólska skíðakonan Izabela Marcisz var óvart í mynd þegar lýsendur keppninnar voru að ræða málin. Marcisz var að gera sig klára fyrir keppni með því að skipta yfir í keppnisgallann sinn. Dagbladet í Noregi spurði hana sjálfa út í atvikið. „Þetta var vandræðalegt fyrir mig,“ sagði hin pólska Izabela Marcisz. Sportbladet Marcisz ætlaði samt ekki að leika fórnarlambið. „Þetta er vissulega vandræðalegt fyrir mig en þetta er líka enn vandræðalegra fyrir skipuleggjendur keppninnar. Ég vona að þeir geri eitthvað í þessu,“ sagði Marcisz. „Í Ruka þá erum við með stað til að skipta um föt en hér er óþægilegt að vera kona. Þegar þú þarft að skipta um föt þá þarftu að gera það. Þeir ættu að gera eitthvað í þessu því þetta var óþægilegt fyrir mig,“ sagði Marcisz. „Þetta voru mistök. Það er mikið í gangi fyrir keppni en ég hélt þó ekki að það væri verið að mynda það,“ sagði Marcisz. Dagbladet spurði TV2 út í myndatökuna og þeir sögðust hafa fylgt leiðbeiningu mótshaldara um staðsetningu hennar. „Þessar myndir áttu aldrei að fara í loftið en við vorum bara að fylgja skipulagi mótshaldara og alþjóðasambandsins,“ sagði Jan-Petter Dahl, talsmaður TV2. Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Sjá meira
TV2 var að sýna frá keppni í 10 kílómetra skíðagöngu kvenna. Den polske utøveren Izabela Marcisz (22) likte dårlig at bilder av at hun skiftet ble sendt direkte på TV 2. https://t.co/F5lM2PUP3a— Dagbladet Sport (@db_sport) December 3, 2022 Sjónvarpsáhorfendur fengu þá að sjá íþróttakonu afklæðast í beinni en pólska skíðakonan Izabela Marcisz var óvart í mynd þegar lýsendur keppninnar voru að ræða málin. Marcisz var að gera sig klára fyrir keppni með því að skipta yfir í keppnisgallann sinn. Dagbladet í Noregi spurði hana sjálfa út í atvikið. „Þetta var vandræðalegt fyrir mig,“ sagði hin pólska Izabela Marcisz. Sportbladet Marcisz ætlaði samt ekki að leika fórnarlambið. „Þetta er vissulega vandræðalegt fyrir mig en þetta er líka enn vandræðalegra fyrir skipuleggjendur keppninnar. Ég vona að þeir geri eitthvað í þessu,“ sagði Marcisz. „Í Ruka þá erum við með stað til að skipta um föt en hér er óþægilegt að vera kona. Þegar þú þarft að skipta um föt þá þarftu að gera það. Þeir ættu að gera eitthvað í þessu því þetta var óþægilegt fyrir mig,“ sagði Marcisz. „Þetta voru mistök. Það er mikið í gangi fyrir keppni en ég hélt þó ekki að það væri verið að mynda það,“ sagði Marcisz. Dagbladet spurði TV2 út í myndatökuna og þeir sögðust hafa fylgt leiðbeiningu mótshaldara um staðsetningu hennar. „Þessar myndir áttu aldrei að fara í loftið en við vorum bara að fylgja skipulagi mótshaldara og alþjóðasambandsins,“ sagði Jan-Petter Dahl, talsmaður TV2.
Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Sjá meira